Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 15

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 15
Rjettur] SMABÓNDINN 127 f »Hér um bil nýr hirðingarvagn — hundrað — hundrað og fimmtíu — hundrað og áttatíu — fyrsta — annað — og þriðja sinn....« Nú kom röðin að skepnunum. Þá hélzt Jahn ekki lengur við inni fyrir. Hann virti fyrir sér fjölmennan hppinn, þaðan sem hann stóð á háum steinbekk, horfði vonleysisaugum á manngrúann. En þegar verið var að selja stóru plógklárana tvo, þá runnu tvö sölt tár niður horaða vangana. Eitthvað slitnaði innst í honum. Seehof keypti flestallt. Hann bauð í hlutina rólegum rómi og og leit kuldalega á þennan bugaða mann þarna á steinbekknum. í síðasta sinni horfði Jahn á spikfeit svínin og kýrn- ar sínar, sem gljáðu allar af góðri hirðingu. Allt fór sömu leiðina, undantekningarlaust. Ávextir margra alda vinnu dreifðust nú þarna eins og löður á vatni... Mannfjöldinn var allur á bak og burt. Seehof sat á ölkránni með fjölmennu fylgdarliði og hellti í sig bjómum í tilefni af hinum ágætu kaupum, sem hann hafði gert. Um kvöldið kom vinnumaður Seehofs og leiddi hest- ana út úr húsagarði Jahns. Og hann stóð þar boginn í baki og horfði lengi á eftir þeim. Honum fannst þeir flytja burt með sér líf hans og hamingju á mjúklega ávölum lendunum. Jahn var aftur orðinn heiðursmaður og hafði' greitt skuldir sínar því nær að fullu. En hann var sjúkur og lá í dimmu hesthúsi, sem honum hafði verið fengið til íbúðar. Kona hans vann baki brotnu á ökrunum, sem einu sinni voru þeirra eign, en nú voru komnir í eigu Seehofs. Jahn hugsaði fram í tímann, og honum var þungt í skapi... Og hér lýkur sögunni um hann Jahn, smábóndann. Þó mætti líka segja, að hér hefj.ist saga hans, því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.