Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 46

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 46
158 TOLLARNIR OG BÆNDUR [Rjettur ar í fótspor auðvaldshákarlanna, sem láta greipar sópa um auðæfi sveitanna. Bændaalþýðan er um það bil helmingur þjóðarinn- ar, svo hún verður að greiða alldrjúgan hluta þessara 10—15 miljóna, sem auðvaldsríkið sýgur út úr almenn- ingi árlega með allskonar óbeinum sköttum. Kommúnistaflokkurinn berst fyrir því að allir toll- ar á nauðsynjavörum og neysluvörum almennings sjeu afnumdir. í fjármálastefnuskrá Kommúnistaflokksins, sem út kom í málgagni flokksins »Verklýðsblaðinu« fyrir síð- ustu alþingiskosningar, er lagt til að allir tollar sem hvíla á almenningi verði afnumdir, en hinsvegar verði beinu skattarnir á stóreignamönnunum hækkaðir um tæpar fjórar miljónir. Auk þess sje lagður afarhár skattur á »lúxus«-vörur, »lúxus«-íbúðir (allt aðlmilj.) og »lúxus«-bifreiðar. Þá er lagt til að ýmsir útgjalda- liðir til yfirstjettarinnar verði sparaðir, laun hálaun- aðra embættismanna lækkuð, bitlingar afnumdir og kostnaður við Alþingi og ríkisstjórn lækkaður, borðfje konungs afnumið, öll gjöld til kirkjumála afnumin og greiðslur vegna íslandsbanka stöðvaðar. Af þessu mundi verða samtals 9 miljón króna tekjiumkning fyr- ir ríhissjóð. Þessu fje á svo að verja til að bæta kjör hins vinn- andi fólks í sveitum og kaupstöðum, til þess að veita bændum og fátækum fiskimönnum ódýr eða jafnvel rentulaus rekstrarlán, til þess að leggja í opinberar framkvæmdir til hagsmuna fyrir bændur og verkafólk o. s. frv. Ef þú, kotbóndi góður, spyrð stórbóndann, sveit- unga þinn, hvernig honum lítist á þessar tillögur, þá mun hann svara þjer að þær sjeu óframkvæmanlegar og »bara vitleysa«. Hversvegna eru þær óframkvæm- anlegar? Hefir yfirstjettin ekki yfir þessu fje að ráða, sem af henni er krafist?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.