Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 60

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 60
172 STEFNA KOMMÚNISTAFLOKKS ÍSLANDS [Rjettur Takmark Kiommúnistaflokksins er að hrinda oki auðvaldsins af bændastjettinni, losa landbúnaðinn úr viðjum auðvaldsskipulagsins og fá hinum vinnandi bændum sjálfum jörðina til fullrar eignar og umráða, koma á stóriðju í landbúnaðinum, er rekinn sje af verkamanna- og bændaríkinu eða samvinnu og sam- eignarfjelögum bændanna sjálfra. Samyrkjubúin ein eru þess megnug að flytja bændunum velmegun og menningu. Aðeins á þann hátt er hægt að láta stór- iðju sveitanna verða til farsældar fyrir þá, sem að henni vinna. — Mótsetningunni miHi sveita og kaup- staða og einangrun og menningarleysi sveitanna vilja kommúnistar útrýma með því að bæta samgöngurnar stórkostlega og koma upp iðjuverum og menningar- stofnunum í sveitunum. Þetta er þjóðfjelagsbylting í sveitunum, og hún verður aðeins framkvæmd af byltingastjórn — verka- manna og bændastjórn, sem framkvæmir allar þær byltingaráðstafanir, sem eru nauðsynleg skilyrði sósí- alismans í sveitunum og velmegunar hinna vinnandi bænda. Hverjar verða þessar byltingaráðstafanir ? í fyrsta lagi þjóðnýting landsins, þ. e. landið verður gert að sameign verkamanna- og bændaríkisins. Merkir þjóðnýting landsins eignasvifting bændanna? Hún merkir eignasvifting stórbændanna og stórjarð- eigenda. Jarðir þeirra verða teknar eignarnámi og fengnar í hendur ábúendunum sem yrkja þær, hjá- leigubóndanum, sem vantar land, verður veitt það ó- keypis á kostnað stórbóndans, nágranna síns, og stór- búin vex'ða rekin sem fyrirmyndarbú af ríkinu eða með samvinnusniði. Jafnframt mei'kir þjóðnýting að hinir vinnandi bændur eignast sjálfir landið. Leiguliðar fá jörð sína til fullra afnota fyrir sig og afkomendur sína, svo lengi sem þeir óska að yrkja hana með ein- staklingsrekstri. Fátæku »sjálfseignarbændurnir«
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.