Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 44

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 44
156 TOLLARNIR OG BÆNDUR [Rjettur námi tolla af öllum nauðsynjavörum. Slík brjóstheil- indi eru ekki öllum gefin! Bœndur kaupa varla svo eyrisvirði úr kaupstaðnum, að þeir þurfi ekki að borga af því háa skatta í ríkis- sjóðinn. Hvað fá þeir svo í aðra hönd? Hvað er gert við þessa peninga? Á undanförnum árum hafa bankarnir tapað 33 miljónum króna. Þetta fje þarf að greiðast erlendu fjármálaauðmagni, sem hefir lánað það að mestu. Og »Tíminn« stærir sig af því, að bændur hafi skrifað upp á 33 miljón króna víxilinn. Hvenær gáfu bændur sam- þykki sitt til þess? Það var Framsóknarstjórnin, sem gerði bændur ábyrga fyrir víxlinum að þeim forn- spurðum. Töpum íslandsbanka var velt yfir á herðar alþýðunnar til sjávar og sveita. Ráðstafanir Fram- sóknarstjórnarinnar með íslandsbanka baka ríkissjóði 550.000 króna útgjalda árlega. Þannig er íslensk vinn- andi alþýða til sjávar og sveita, verkafólk og bændur, látin borga, ekki einungis töp braskaranna, heldur verða þeir einnig að greiða erlendum bönkum okur- vexti af fje því, sem braskararnir hafa eytt. Um miljón krónur fóru í Alþingishátíðina, sukk og svall yfirstjettanna á Þingvöllum. Þá hefir allmiklu fje verið varið til að brjóta land efnaðri bændanna, hjálpa þeim til að byggja upp jarðir sínar og útvega þeim nokkru ódýrari áburð, en þeir geta fengið frá einokunarhringum þeim, sem versla með áburðinn, án þess að ríkissjóður hlaupi undir bagga. Molar hafa fallið til smærri bændanna, fáir og smáir, en molar verða þó að falla til þess þeir taki siður eftir því, að í hvert skifti, sem þeir kaupa nauðsynjar til heimilis síns, þá eru þeir að borga töp braskaranna, okurvexti breska fjármálaauðvaldsins, kostnaðinn af alþingishátíðarsvallinu og jarðræktun- ina og áburðinn fyrir Thor Jensen og aðra slíka. Það væri mjög fróðlegt að vita hvað íslenskir smá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.