Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 65

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 65
Rjetturj LANDBÚNAÐARKREPPAN í DANMÖRKU 177 Landbúnaðarkreppan í Danmörku. Danmörk hafði lengi vel sjerstöðu í auðvaldsheim- inum. Sérstaða þessi var fyrst og fremst að þaltka legu landsins og náttúruauðæfum. Frá Danmörku til Eng- lands er stutt sjóleið, mun styttri leið en frá flestum öðrum þeim landbúnaðarlöndum, sem selja afurðir sín- ar á enska markaðinum. Flutningar á sjó eru marg- falt ódýrari en landflutningar með járnbrautum. Enski markaðurinn er stærsti landbúnaðarmarkaður í heimi. Á Englandi eru litlir sem engir tollar, því England hefir ekki séð sér hag í því, vegna heimsverslunar sinnar. Danmörk liggur í siglingarleiðinni milli Þýska- lands annarsvegar og Noregs og Svíþjóðar hinsvegar og í siglingarleiðinni til Eystrasaltslandanna. Dan- mörk varð því snemma mikið verslunarland. Kaup- mannahöfn náði undir sig miklum hluta landbúnaðar- útflutnings Eystrarsaltslandanna og iðnaðarvöruinn- flutningsins til þeirra frá Vesturlöndum. Einnig náði Danmörk undir sig miklu af útflutningi og innflutn- ingi Noregs og Svíþjóðar, og mestallri utanríkisversl- un íslands, eins og við vitum. En Danmörk er líka flestum öðrum löndum fremur fallin til ræktunar á korni og alidýrum. Er Ástralía, Suður-Afríka og Ameríka fóru að flytja ógrynni af ódýru korni til Norðurálfu, kom brátt að því, að kornræktarlöndin þar gátu ekki staðist samkeppni þeirra. Þau lönd, svo sem Þýskaland, sem höfðu mikinn inn- anlandsmarkað vegna iðnaðarins, tóku þá flest það ráð, að leggja háa tolla á allan korninnflutning, þannig að kornverðið hækkaði innanlands sem þeim nam. Með því var byrðum kreppunnar skelt yfir á herðar verka- lýðsins og millistéttarinnar, til þess, að hægt yrði að 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.