Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 20

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 20
132 FRAMSÓKN OG FÁTÆKIR BÆNDUR [Rjettui- hæsta greiða því tollana, — og mest verið gefið til rík- ustu bændanna, sem mesta fengu styrkina og bestu lánin. Um orsök mishepnunarinnar með samvinnuhreyfing- una er áður rætt. Sem heildardóm á tilraunum Framsóknar og mis- hepni þeirra má segja: Framsókn reynir að gera bændur sjálfstæða smá- atvinnurekendur á kostnað allrar alþýðu, svo þeir geti orðið örugt varalið borgarastjettar bæjanna og vernd- arar auðvaldsskipulagsins. Þetta hefði verið hugsan- legur möguleiki á þeim tímum, sem borgarastjettin var byltingarsinnuð stjett á uppgangsskeiði, sem þurfti að fá bændur í lið með sjer gegn aðals- og einveldisskipu- lagi, eins og á tímum frönsku byltingarinnar 1789, — og hefði þá verið framkvæmt á kostnað aðalsins. En nú, — þegar stóriðjan og bankaauðvaldið mola allar millistjettir í iðnaðarsamkeppninni og gera þær ýmist að öreigalýð, er selur vinnu sína, eða hálfánauðugunj skuldunautum sínum, sem þræla fyrir ímynduðu sjálf- stæði, — eru slíkar tilraunir óhjákvæmilega dæmdar til að mishepnast og verða að hrundum loftköstulum eða hjákátlegu bisi við að snúa þróuninni við, frá stór- rekstri til smáreksturs. I rauninni eru þessar tilraun- ir síðustu umbrot millistjettar, sem er að molast af auðvaldsþróuninni, til að forða sjer frá því að sökkva niður í verkalýðinn, gerast öreigar á mölinni. Þessar tilraunir til að fá fátæka bændur til að una við auðvaldsskipulagið, bera því að lokum alveg þver- öfugan árangur við það, sem til var ætlast. Þær sýna að þeir hagsmunir fátækra bænda, sem knýja þá til baráttu gegn auðvaldinu, verða honum yfirsterkari, er halda þeim við auðvaldsskipulagið. Byltingaröflin í fátæku bændastéttinni bera kyrstöðuöflin ofurliði. Fyrst og fremst sjer hver fátækur bóndi sífelt bet- ur að bankaauðvaldið, sem hirðir vextina og afborg*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.