Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 45

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 45
Rjettur] TOLLARNIR OG BÆNDUR 157 bændur verða að greiða mikið af gjaldi því, sem áburð- arhringirnir fá fyrir áburð þann, sem borinn er á lönd Thors Jensen og annara stórbænda. Og allt þetta gerist samkvæmt vísdómslegri niður- röðun Framsóknarstjórnarinnar, stjórnarinnar, sem ætlaði að veita gullstraumnum úr kaupstöðunum til kotbændanna í sveitunum og veita fólksstraumnum úr kaupstöðunum upp í sveitirnar. En fyrir vorum mannlegu augum gerist allt annað. Peningamir og verðmætin, sem hinir vinnandi bændur hafa framleitt, velta til stórbændanna og fjárplógs- mannanna í kaupstöðunum. Og fólksstraumurinn úr sveitunum heldur áfram. Stöðugt fjölgar auglýsingun- um í »Tímanum« um jarðir, sem eru til sölu. Því þegar bændwalþýðan fer að lmgsa, kemst hún að raun um að Framsóknarstjórnin er einmitt fulltrwi hins raunvemdega »Reykjavikurvalds« og anga þess i sveitunum. Hún er framkvæmdanefnd fjármálaauð- valdsins og stórbænda í baráthmni gegn hinni vinn- andi alþýðu til sjávcur og sveita. Ok auðvaldsins er orsök neyðarinnar, sem nú held- ur innreið sína á heimili kotbændanna á íslandi. Og til er aðeins eitt ráð til að útrýma neyðinni: Að hin vinnandi alþýða til sjávar og sveita hrindi af sjer oki auðvaldsins með sameiginlegu átaki. Sameiginleg bar- átta verkalýðs og vinnandi bænda er fyrsta skilyrði þess, að það haldi áfram að vera lífvænlegt fyrir smá~ bændastjettina á þessu landi. Til er aðeins einn flokkur á íslandi, aðeins einn flokkur í veröldinni, sem hefir letrað þessa lausn á fána sinn og lagt allt í sölurnar fyrir framkvæmd hennar. Það er Kommúnistaflokkurinn. Undir forustu Kommúnistaflokksins verður öll vinnandi alþýða að rísa til baráttu gegn hungurvofunni, sem alstaðar fet-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.