Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 59

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 59
Rjettur] STEFNA KOMMÚNISTAFLOKKS ÍSLANDS 171 synja, flæmast burt af jörðunum og fylla hóp hinna hungruðu, sem hrynja niður daglega í þúsundatali. íslenskir bændur hafa einnig farið leið auðvaldsins. Reynslu þeirra þarf ekki að lýsa fyrir þeim sjálfum. Þeir kannast við skuldabyrðar sínar, og þeir kannast mætavel við það, sem þeir bera úr býtum fyrir 12—14 stunda langan vinnudag, með því verði, sem nú er á afurðum þeirra. Rússneskir bændur hafa farið hina leiðina, leið sósíalismans. Og hvernig hefir hún reynst? Eins og í Ameríku liafa vjelarnar haldið innreið sína í sveitirnar. Smáframleiðslan hefir þokað fyrir stórframleiðslu. En árangurinn hefir orðið allt annar. Samyrkjubúin hafa bætt 50—100% við sáðlandið ár- lega, og landbúnaðarframleiðslan hefir aukist með meiri hraða en dæmi eru til áður. Og þar eru engin vandræði að koma korninu og bómullinni út. Enginn »sjerfræðingur« ráðleggur bændunum að breyta akur- lendinu í skóglendi. öllum kröftum er einbeitt til að auka framleiðsluna á öllum sviðum. Þrátt fyrir marg- faldaða framleiðslu, getur verklýðsríkið hvergi nærri fullnægt eftirspurninni á mörgum vörum, vegna þess að miljónir bænda, sem áður gengu hungraðir og klæð- lausir, hafa nú ráð á að veita sjer ýmsar nauðsynjar og þægindi, er þá aldrei hafði dreymt um áður. Og í bæjunum vantar verkafólk, vegna þess að fólkstraum- urinn úr sveitunum er stöðvaður. Fólk er farið að kunna vel við sig í sveitunum og vill ekki yfirgefa þær, jafnvel þó góð kjör séu i boði. Nú verða íslenskir bændur að velja á milli leiða auð- valdsins og sósíalismans, milli leiða »Framsóknar« og íhalds annarsvegar og Kommúnistaflokks íslands hinsvegar. Það er alveg víst að stórbændurnir munu velja fyrri leiðina, og hitt er jafnvíst að smábændurnir munu áð- ur en lýkur velja hina síðari.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.