Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 67

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 67
Rjettur] LANDBUNAÐARKREPPAN I DANMÖRKU 179 vitað ekki annar en sá, að auka mótsetningar og erfið- leika kapitalismans enn meir. Eymd og sultur alþýð- unnar varð svo óþolandi, að hún reyndi í miklum hluta heimsins að kasta af sér oki kapitalismans og að byggja upp sitt eigið þjóðskipulag, sósialismann. Þó tókst kapítalismanum í þetta sinn að bæla niður allar uppreisnirnar, nema í Rússlandi. í öllum auðvaldsheiminum tóku nú kapítalistar að gjörnýta framleiðsluna meir en nokkru sinni áður, til þess að geta framleitt með auknum hagnaði, þrátt fyrir sílækkandi vöruverð eftir ófriðinn. Aðferðin var í því fólgin að lækka launin, lengja vinnutímann, auka vinnuhraðann og fækka verkafólkinu, og setja í þess stað nýjar, fullkomnar, sjálfvirkar vélar o. s. frv. Samtímis voru tollar og skattar á alþýðunni hækkaðir, laun starfsmanna og embættismanna lækkuð o. s. frv. Á þennan hátt tókst kapítalistum að yfirstíga krepp- una, þ. e. að halda tekjum sínum og jafnvel að auka þær. f byrjun blómgaðist atvinnulífið töluvert, en þetta var aðeins að þakka miklum nýbyggingum verksmiðja og endurreisnarstarfinu eftir stríðið. En samtímis hafði gjörnýtingin lækkað stórum kaupgetu allrar al- þýðu. Árangurinn varð því sá, að mótsetningin milli framleiðsluaflanna og neyslunnar varð meiri en nokkru sinni fyr. Afleiðingin hlaut því að verða ægilegri heimskreppa en dæmi hafði verið til áður. Kreppa þessi hófst haustið 1929 í Bandaríkjunum og breiddist þaðan út um allan heim smám saman. Kreppa þessi er altaf að magnast. Sovjet-Rússland eitt finnur ekki til hennar. Kreppa þessi kom mjög seint til Danmerkur, gerði þar fyrst vart við sig í fyrrahaust. Til þess voru ýms- ar ástæður. Fyrst og fremst lega landsins og auðæfi. Því næst það, að gjörnýting iðnaðarframleiðslunnar í Danmörku var orðin mjög fullkomin, svo að iðnaður- inn var sérstaklega vel samkeppnisfær. Landbúnaður- 12*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.