Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 79

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 79
Rjetturj BARÁTTA BÆNDA ERLENDIS J!)l I Reinsdorf í Mið-Þýskalandi bar svo við 6. mars að bjóða átti upp á nauðungaruppboði 4 kýr smábónda eins. En þá komu þar fjölmargir atvinnulausir verka- menn og hindruðu uppboðið ásamt smábændunum. Uppboðshaldarinn fann sem sje hvorki kýrnar nje nokkra kaupendur — og snáfaði heim. í Flöha sigruðust atvinnurekendur með hjálp fas- istasvikara á vefnaðarverkamönnum í verkfalli og úti- lokuðu þá djörfustu síðan gersamlega frá allri vinnu í hefndarskyni. En smábændurnir í Flöha og hinum þorpunum söfnuðu þá handa þessum ofsóttu verka- mönnum 38 vættum af kartöflum og öðrum matvælum og nokkrir af bændunum gefa fjölskyldum verkamann- anna upp frá þessu daglega mjólk. f Breslau átti nýlega að dæma bónda fyrir að hafa hindrað með valdi að kýr hans yrðu teknar upp í skatta, er hann skuldaði. En 200 bændur mættu með honum fyrir rjettinum og þar var ekki hægt að koma þeim út fyr en eftir harða baráttu lögreglunnar, sem var mjög fjölmenn. Bændahetjur í frelsisbaráttu gegn fasismanum. í ítalíu er verstu kúgun beitt við alla frelsishreyf- ingu bænda, en þeir láta það ekki á sig fá. Hvorki fangelsi nje morð fasistanna megna að drepa kjarkinn í ítölsku bændaalþýðunni. í maí voru á einni viku 300 menn dæmdir í samlagt 1000 ára fangelsi. Af þessum voru helmingurinn land- búnaðarverkamenn og smábændur úr ríkustu hjeruð- um ítalíu. Sökin var »undirbúningur uppreisnar« eftir því sem dómsskjölin segja. í Feneyjahjeraði voru 3 kornungir-bændasynir, 12 —14 ára, teknir fastir, sakaðir um að hafa útbreitt leynilega flugblöð í sveitinni. í tvo mánuði hjelt fas- ista-lögreglan þeim í fangelsi og barði þá tíðum, til að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.