Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 35

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 35
Rjettur] STJETTABAÍtÁTTAN I SVEITUM 147 valdið ekki haldið völdum sínum. Aldrei hefur þó verið gert eins mikið að þessu eins og við síðustu kosningar, þegar heita mátti að baráttan stæði milli »bændavalds« og »kaupstaðavalds«, — svo fullkomlega hafði auðvald- inu tekist að láta alla flokka nema Kommúnistaflokk- inn leika þennan hörmulega klofningsleik því til þægðar. íhaldsmenn sem sósíaldemókratar töluðu þá af fjálg- leik miklum um rjett »bæjanna« — og Framsókn hins- vegar álíka uppþembd af fornum rjetti og valdi »sveit- anna«, en Kommúnistaflokkurinn einn hjelt því fram, að aðeins með samvinnu verkalýðs og fátækra bænda tækist andstæðingum auðvaldsins að sigra. Það sýndi sig líka að í þeirri sýslu, sem talin er róttækust bænda- kjördæma og bændur taldir brjóta mest heilann um þjóðfjelagsmál, þar fjekk Kommúnistaflokkurinn eins mörg atkvæði eins og kratar fengu í 3 sveitakjördæm- um til samans. En eins og rjettur »bæjanna« er ekkert nema orða- hjóm, sem gufar upp fyrir rjettarbaráttu hinna undir- okuðu í bæjunum gegn kúgurum bæjanna, eins er líka hugmyndin um »bændavald« hin heimskasta blekking, og skoðun sú, að sveitabúar sjeu ein heild, er fylkja skuli sjer saman undir mislitum fána Framsóknar, byggist á algerðum misskilningi. Skal nú athugað nánar, hvernig háttar til í þessu efni á íslandi, þótt hagskýrslur um þessi atriði sjeu því miður af skornum skamti. Stjettaskiftingin til sveita. óhætt má fullyrða að til sveita sje minst 6 afbrigði, sem ná alt frá hreinum launaverkalýð yfir í algerða stóratvinnurekendur, svo til sveita megi vel tala bæði um launaverkalýð, millistjett og stórlaxa. 1) Fyrst er þá hinn launaði verkalýður sveitanna, 10*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.