Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 22

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 22
134 FRAMSÓKN OG FÁTÆKIR BÆNDUR [Rjettur verða verkamenn að vinna sem best að slíkum skiln- ingi á sameiginlegum hagsmunum verkalýðs og fá- tækra bænda. Enda kemst Engels, hinn frægi frum- kvöðull sósíalismans, svo að orði í riti sínu um smá- bændur: »Eftir því sem við getum varnað fleiri bænd- um að falla niður í verklýðsstjettina og unnið á okkar mál sem bændur, því fljótari og sársaukaminni verður hin þjóðfjelagslega umbreyting. Það gæti ekki komið okkur að gagni, að bíða eftir þessari umbreytingu, uns þróun auðvaldsins er komin á ystu nöf, uns síðasti handiðnaðarmaðurinn og síðasti smábóndinn hafa orð- ið stórframleiðslu auðvaldsins að bráð«. En meðan skilningur fátækra bænda þannig hlýtur að vakna og vaxa á því, að hagsmunir þeirra sjeu ó- samrýmanlegir auðvaldsskipulaginu, — gengur hið pólitíska forustulið Framsóknar þá leið, sem það ætl- aði fátækum bændum að ganga með sjer, að verða varalið og verndarar auðvaldsskipulagsins. Foringjar Framsóknar verða bankaráðsmenn og bankastjórar, gerast hluthafar í gróðafyrirtækjum Reykjavíkurauð- valdsins og sogast inn í embættismannabákn þess rík- isvalds, er viðheldur auðvaldsskipulaginu, fátækt þess og órjettlæti. Djúpið milli Framsóknarforingjanna og fátæku bændanna verður sífelt stærra, hagsmunirnir ólíkari og hugsunarhátturinn óskyldari. En eftir kosn- ingarnar 1931 verður Framsókn yfirlýstur vörður auð- valdsskipulagsins og tekur að beita sjer harðar og harðar gegn verkalýðnum og leiðtogum hans, komm- únistum. Einmitt þegar fátækum bændum og verkalýð ríður mest á, þegar kreppan er dunin yfir og skortur- inn brýst alstaðar fram, þá skýtur auðvaldið Fram- sókn fyrir sig sem skildi, svo hún einangri bændur frá baráttunni, ef saman skyldi ljósta fylkingum milli auð- valds og verkalýðs bæjanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.