Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 69

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 69
Rjettur] LANBBÚNAÐARKREPPAN 1 DANMÖRKU 181 vera talinn í skýrslum stjórnarinnar, og fær engan styrk! Samkvæmt öðrum skýrslum stjórnarinnar eru 18000 unglingar heimilislausir flakkarar! Auk þess hefir fjöldi verkamanna aðeins vinnu 3—5 daga vik- unnar eða minna. I vor tókst kapítalistum með tilstyrk »verkamannastjórnarinnar« að lækka laun verka- manna um 6—8%. Kaupgeta verkalýðsins hefir því minkað mjög mikið. 1 haust og sérstaklega í vetur er búist við ógurlegu atvinnuleysi. Smásöluverðið hefir ekki lækkað að neinum mun, þrátt fyrir lækkun heildsöluverðsins. Húsaleiga, skatt- ar og útsvör hafa ekki lækkað, heldur stigið. Hin sí- lækkandi kaupgeta verkalýðsins kemur hart niður á millistéttinni í borgunum. Smákaupmenn og smáhand- verksmenn hafa ekki aukið tekjur sínar, þrátt fyrir þann mikla mismun á heildsölu- og smásöluverði, bæði vegna þess hvað kaupgetan hefir minkað mikið, og vegna þess, að reksturskostnaðurinn er sá sami þrátt fyrir minkun veltunnar. Hin síþverrandi utanríkis- verslun hefir líka rýrt kaupgetu millistéttarinnar og verkamanna. Verslunin við ísland hefir líka farið minkandi. Minkandi kaupgeta borgarbúa kemur aftur hart niður á bændum, því vörur þeirra, smjör, egg og flesk o. s. frv. hefir alþýðan orðið að spara við sig. í miðjum júní i sumar lækkaði verðið á dönskum landbúnaðarafurðum sérstaklega ört. Borgarablöðin sögðu þá, að verðið gæti ekki lækkað meir. En verð- lækkunin hélt áfram og ekkert útlit er til að hún stöðv- ist. i mörgum héruðum landsins er talið að 60—80% bænda verði gjaldþrota. Það er því ekki að undra að bændur séu farnir að örvænta um sinn hag. Um þetta leyti fór að bera mjög mikið á félagsskap þeim, sem kendur er við Randers á Jótlandi, þar sem hann var fyrst stofnaður. Hreyfing þessi hefir á skömmum tíma breiðst út yfir flestar sveitir landsins, og nú er talið, að 100.000 bændur, skipulagðir eftir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.