Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 74

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 74
186 LANDBÚNAÐARKREPPAN 1 DANMÖRKU [Rjettur kreppunni ber stórbúslcapurinn sig. Ef kapitalisminn kemst yfir þessa kreppu, þá eru dagar smábúskaparins taldir. Smábændur verða þá að þræla sem landbúnað- arverkamenn á stórgörðum kapítalista. Fasisminn, Lappo-hreyfingin og Randers-hreyfingin gera smábændur-að sínum eigin böðlum, með því að hjálpa til að brjóta á bak aftur vörn verkalýðsins gegn - hungursókn kapítalista, svo að þeir geti síðan kúgað bændur mótstöðulaust. Sagan sýnir, að bændur geta aldrei orðið yfirstéttinni hættulegir, ef þeir njóta ekki stuðnings verkalýðsins. í Danmörku situr nú að völdum sósíaldemokratisk stjórn, með stuðningi borgaraflokkanna. Stjórn þessi hefir gert alt, sem hún gat, til þess, að telja verkalýðn- um trú um að Randers-hreyfingin sé þeim ekkert hættuleg. Síðasta bragð hennar er að bjóða bændum styrk úr ríkissjóði sem nemi 30 miljónum, og legg- ur til að þessir peningar séu teknir með sköttum af hátekjumönnum og lækkun herkostnaðarins, en sam- tímis býðst hún til þess að semja við hina flolclcana um þetta! Samkvæmt tilboði stjórnarinnar skulu þeir bændur, sem verst eru staddir, fá mestan styrk, þó ekki nema 100—800 kr. á hvern bónda eftir ástæðum. Styrkur þessi gæti því aldrei komið að neinu verulegu gagni — þó stjórninni væri þetta alvara og það næði fram að ganga í þinginu. Samningarnir eru þegar byrjaðir, en allir borgaraflokkarnir þverneita sam- þykki sínu á því, að hækka skatta á stórtekjumönnum og lækka herkostnaðinn. Árangur samninganna verður auðvitað sá, að hækka beina og óbeina skatta á al- menningi, koma á verndartollum, veita styrknum til vel stæðra bænda o. s. frv. Þegar hafa heyrst fregnir um það, að stjórnin og vinstri flokkurinn hafa komið sér saman um nýja skatta og tolla, svo sem kaffitoll og reiðhjólaskatt! Eftirtektarverð er sú andstaða, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.