Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 11

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 11
Rjettur] SMABÓNDINN 123 ur kraftur liggi á bak við. En mikið má, ef vel vill, og ef þið, í stað þess að láta erfiðleikana buga ykkur, lát- ið þá, og meðvitundina um neyðina framundan, skerpa athugun ykkar á ranglæti þessa skipulags, sem þið búið við, og skerpa skyldutilfinningu ykkar gagnvart stétt ykkar og afkomendum, þá getið þið orðið svo sterkir, að eitthvað verði að láta undan samtökum ykkar, áður en þið verðið flæmdir frá jörðunum, sem þið hafið lagt starf ykkar í að endurbæta og bundið framtíðardrauma ykkar við, og frá því starfi, sem þið frá barnæsku hafið helgað ykkur. G'imnar Benediktsson. Smábóndinn. Saga eftir Hermann Schatte. Það er óbrotin og hversdagsleg saga, sem ég ætla að segja hér. Jahn Rúhle var smábóndi, þybbinn og beina- fastur. Hörund hans var skorpið af fimmtíu ára striti, bæði í regni og sólskini, svo að það var líkast krukkl- uðu bókfelli á að líta. Bak hans var bogið af hinni sí- felldu göngu á eftir plóginum, hendurnar voru harðar og tóku þétt á vinnutækjunum. Annar eins vinnu- þjarkur var ekki til í þorpinu. Landareign hans var að vísu rúmlega sextíu dagsláttur, en akrarnir voru grýtt- ir og lágu á dreif með margra rasta millibili. En Jahn hélt þeim saman í heild. öldum saman hafði Rúhlesættin búið á þessari jörð. Og jarðeignin tók engum breytingum; ekkert var end-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.