Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 54

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 54
166 BYLTINGIN I LANDBÚNAÐI RÚSSA [Rjettur stakling en í einstaklingsbúunum. í Norður-Kákasus er ræktað land til dæmis 5,2 hektarar á mann í samyrkju- búunum en aðeins 2,3 hektarar í einstaklingsbúunum. Jafnframt eykst verðmæti afurðanna í samyrkjubúun- unum. í Kuban nemur framleiðsluverðmæti hvers verkamanns í samyrkjubúunum 625 rúblur á móts við 378 rúblur í einstaklingsbúum. Þetta eru tölur sem tala. Hjer hefur samvinnuhug- sjónin sigrað. Kenning Kommúnista um, að samvinnu- stefnan geti ekki komist í framkvæmd fyr en auðValds- þjóðskipulaginu hefur verið kollvarpað og eignarjettur auðmannastjettarinnar verið afnuminn, hefur sannast að vera rjett. Til eru þrjár myndir samyrkjubúa. Einfaldasta mynd þessarar samvinnu er sameiginleg ræktun lands- ins, sameiginleg kaup á landbúnaðarvjelum og áburði. Önnur mynd samyrkjubúanna er strax miklu víð- tækari. Meðlimirnir afnema öll landamerki, vinnan er sameiginleg, allar vjelar og skepnur eru afhentar sam- yrkjubúinu. íbúðarhúsin og innanhússvinna, ávaxta- garðar og eitthvað af nauðsynlegustu húsdýrum eru þó áfram á höndum einstaklinganna. Þessi tegund samyrkjubúanna er ennþá algengust. Þriðja og fullkomnasta stig samyrkjubúanna er »kommúnan«. öll vinna, lönd, vjelar, skepnur og hús verða sameign. Aðeins hið persónulega líf, daglegt við- urværi, uppeldi barnanna o. a. verður í höndum ein- staklingsins eða fjölskyldunnar. Jafnframt miðar sam- yrkjubúið að því, að gera einnig þessar síðustu leyfar einstaklingsrekstursins fjelagslegar, með stofnun sam- eiginlegra mötuneyta, barnaheimila o. s. frv. Með byltingunni í landbúnaðinum rússneska, sem nú fer fram svo hröðum skrefum, verða bændurnir beinir þátttakendur í uppbyggingu hins sósialistiska skipu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.