Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 49

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 49
Rjettur] PRINSINN FERDINAND 16i Konungssonurinn, sem hér um ræðir, lét sér á sama standa um öll stjórnmálastörf, en svallaði því meira. Það mætti koma með þá viðbáru, að til sé ýmiskonar andleg starfsemi önnur, fyllilega samboðin slíkum met- orðum, meira að segja gagnsamleg vinna. En sá mætti nú vera meira flónið, sem ánægju hefði af slíku og því- líku. Að minnsta kosti hafði prinsinn þessi ekki mætur á öðru en sukkinu og svallinu. Það er til margskonar sukk og svall. Prinsinn hafði yndi af þeirri tegundinni, sem er allra ódrengilegust. Hann kunni að glepja stúlkur og ungar konur með tælandi framkomu sinni og glæsilegu yfirbragði. Síðan lét hann þær eiga sig, er honum hafði tekizt að táldraga þær. En fyrst í stað sór hann eilífa ást hverri þessara vesalings stúlkna, sem ekkert áttu annað en hinn unga líkama sinn og hin ónotuðu vit. Hann elti konur eins og aðrir menn villi'- dúfur, naut þeirra rétt sem snöggvast, einnar eftir aðra, og veitti sér þannig fullnægingu sælkerans. Það voru ekki einungis hirðmeyjar og konur af háum stig- um, sem hann gerði að fórnardýrum sínum. Hann hafði líka mætur á hinum fríðu dætrum alþýðunnar. Honum þóknaðist allra náðarsamlegast að reika um verkamannahverfi höfuðborgarinnar, þannig að hann þekktist ekki. Slíkt hið sama gerði Harun al Raschid, eftir því, sem segir í Þúsund og einni nótt; hann tíðk- aði það að ganga dulbúinn um stræti Bagdadborgar, til þess að kynna sér álit fólksins á drottni sínum. En prinsinn gaf sig ekki að öðrum en konum, og fróðleiks- fýsn hans var algerlega af persónulegum rótum runnin. Þannig sleit hann upp fjölda blóma, sem hann lét síðan blikna. Þetta gerðu stórhöfðingjar fyrri tíma fyrir augum alþjóðar. Nú á dögum fer það fram með leynd. Lýðræðið hefur nú líka tekið framförum síðan. f útborg einni bjó kona, ung og fögur, og á hana féll hið konunglega augnatillit hans. Og nýir yndisdagar 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.