Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 76

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 76
188 BARÁTTA BÆNDA ERLENDIS [Rjettur fslenskir verkamenn og bændur þurfa að fylgjast vel með bændahreyfingunni dönsku og alheimsbaráttu bænda. Þess mun ekki lengi að bíða, að kjör íslenskra smábænda verði svo óþolandi, að þeir láti ginnast til fasistiskra örþrifaráða, ef þeir notfæra sér ekki reynslu stéttarbræðra sinna erlendis. Kommúnistar verða að hefja öfluga baráttu fyrir sameiningu verka- manna og bænda gegn eina óvini þeirra, kapítalisman- um. Þeir verða að sýna bændum, jafnt sem verka- mönnum fram á að baráttunni fyrir stundarhagsmun- um þeirra sé ósigur vís, ef hún stefnir ekki að afnámi auðvaldsskipulagsins og uppbyggingu sósíalismans undir stjórn verkamanna og bænda. Erling Ellingsen. Barátta bænda erlendis. Smásaman eru fátækir bændur út um heim nú tekn- ir að heyja baráttu sína á einn eða annan hátt á móti auðvaldinu, einkum þó undir áhrifum kreppunnar. Sumstaðar heyja þeir baráttu þessa með bændabylt- ingum í bandalagi við verkalýð borganna, svo sem í Kína, annarsstaðar eru þeir að byrja að vakna til með- vitundar um að eingöngu með sambandi við verkalýð- inn takist þeim að sigra. Þeir bændur í Evrópu, sem heyja vilja baráttu gegn auðvaldinu, stríðshættunni og fyrir frelsi bændastjettarinnar og völdum hinna vinn- andi búenda yfir jörðinni, hjeldu með sjer þing í Ber- lin í mars 1930. Kusu þeir þar »Bændanefnd Evrópu«, sem hefur fast aðsetur í Berlin (Prager Str. 29) og hefur sú nefnd lagt fram geysimikið starf í að efla hreyfingu bænda og skipuleggja hana. Kjörorð þessar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.