Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 7

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 7
Rjettur] HVAÐ VERÐUR UM TEKJURNAR 119 af sykri 1 krónu og 50 aura. Ef gera mætti ráð fyrir að þú eyddir á ári hverju 50 pundum af kaffi, 20 pundum af exporti og 100 pundum af sykri, þá er toll- urinn af kaffinu 15 krónur, exportinu 7,50 og sykrin- urn 7,50, — alls 30 krónur. 25% af þeirri upphæð er 7,50, svo að alls er sá skattur, sem tollur af kaffi, sykri og exporti leggur á þig með þeirri neytslu, sem hér er gert ráð fyrir, 37 krónur og 50 aurar. Þeir eru ekki svo lélegir dilkarnir þínir, ef þú þarft ekki fulla tvo til greiðslu þessarar upphæðar, og ef áframhald verður á verðfallinu, þá verða þeir þrír innan lítils tíma. En leiðréttu nú þennan reikning út frá neytslu þinni og bættu svo við tolli af öllum öðrum vörum þínum: tó- baki, matvöru, klæðnaði o. s. frv. og sjáðu til, hvort upphæðin verður ekki nokkuð ægilega há. Og mundu það, að um leið og þetta er nauðsynlegt fyrir sjálfan þig að gera þér þessa grein, þá mun það einnig vera mjög heilsusamlegt fyrir þann valdsmann sveitar þinnar, sem þú leitar aðstoðar hjá, að setja sig ofur- lítið inn í þessi efni. Og umfram alt máttu ekki gleyma því, að því stærri fjölskyldu, sem þú hefir fram að færa, því fleiri börn, sem þú elur upp til að taka við starfinu meðal næstu kynslóðarinnar, því fleiri far- lama gamalmenni, sem eru á vegi þínum, því dýpra seilist þjóðfélagið niður í vasa þinn á þessu sviði. II. í línum þessum, sem á undan eru gengnar, hefi' ég gert ráð fyrir því, að þú búir á óræktarkoti. Nú hefi ég sennilega móðgað þig stórkostlega, því að auðvitað ert þú svo mikill nýrri tímans maður, að þú hefir gert mikilvægar umbætur á litlu jörðinni þinni. Það gefur svo sem að skilja, að ungur bóndi, sem fylgist svo vel með að hann les »Rétt« í matmálstímanum sínum og sofnar út frá honum á kvöldin,. hann gerir sig ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.