Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 34

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 34
146 STJETTABARÁTTAN í SVEITUM [RjetW Frá Reykjavíkur höllum hám heildsalar h'ta augum smám embættismenn sem annað hjóm, er þeir brátt festi Mammons klóm; landssjóður væitir launin rýr leppur heildsalans gulli spýr. Góðir hálsar, nú gætum vor, göngum þar til hin rjettu spor, að ekki kaupi þeir alt í hring af oss lög, rjett og sannfæring, og á því svo græði eins og fisk eða krami við búðardisk. Brátt leiðir Mammon lög og rjett, læsir nöglum í hverja stjett, Alþingi verður alt hans þý, ef ekki er hafin sókn á ný og fjanda þeim með fals og glys fleygt í skyndi til Helvítis. Þingeyskur bóndi. Stéttabaráttan í sveitum og verkalýður kaupstaðanna. Af hálfu auðvaldsins og þeirra stjórnmálaflokka, sem leynt eða ljóst fylgja því að málum, er sífelt unn- ið að því að rægja saman bændur og verkamenn, sveitabúa og kaupstaðalýð, til þess á þann hátt að »deila og drotna«. Án klofningar vinnandi lýðsins til sjávar og sveita, sem er 85% af þjóðinni, gæti auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.