Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 52

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 52
164 BYLTINGIN í LANDBÚNAÐI RÚSSA [Rjettur takmark, sem rússnesk alþýða hefur sett sér sem einn áfanga á leiðinni til sköpunar hins kommúnistiska þjóðskipulags, er nú að verða að veruleika. í stað bar- áttu manna gegn mönnum er komin samvinna. Sam- vinna og sameign — þessi tvö hugtök, sem um alda- raðir hafa lifað í hugsunum kúgaðrar alþýðu allra landa sem fjarlægir draumar, þau eru í dag að verða áþreifanlegur veruleiki í landi verkalýðsins, Ráðstjórn- ar-Rússlandi. En sá þáttur þessara sögulegu viðburða, sem þó öðru fremur hefur vakið undrun og aðdáun áhorfandans, er byltingin í landbúnaðinum rússneska. Rússland er bændaland. Mikill meiri hluti þjóðarinnar eru bændur. Það væri óþarfi hjer að rifja upp kjör rússneska smá- bóndans fyrir byltinguna. Öllum mun kunnugt hversu svívirðileg og óbærileg bændaánauðin var á keisara- tímunum. Hin miskunnarlausa kúgun stórjarðeigenda á smábændum átti ekki minnsta þáttinn í því, að rúss- neska alþýðan fór sigri hrósandi út úr nóvemberbylt- ingunni 1917. Raunveruleg bylting í landbúnaðinum rússneska hefst fyrst fyrir tveim til þrem árum síðan. Fyrstu árin, eftir stjórnarbyltinguna, voru notuð til þess að reisa landbúnaðinn við úr þeim rústum, sem heimsstyrjöldin og margra ára borgarastyrjöld höfðu lagt hann í. Jafnhliða því var aðaláherzlan lögð á að koma góðu skipulagi á vöruskiftin milli kaupstaða og sveita. Það verk leystu samvinnufjelögin af hendi. Þau seldu afurðir bænda milliliðalaust til kaupstaðanna og keyptu nauðsynlegar iðnaðarvörur frá fyrstu hendi. 1927—28 hefst fyrst hið nýja tímabil' — byltingin í landbúnaðinum, gjörbreyting á öllu siðalífi. 15. þing Kommúnistaflokksins tók upp kjöroriðn: Breyting ein- staklingsbúanna í stór samyrkjubú verður að vera að- alhlutverk næsta tímabils í uppbyggingu sósíalismans. Samyrkjubúin rússnesku (kolchosy) eru framleiðslu-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.