Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 31

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 31
Rjettur] SKULDLAUS BÚSICAPUR 14: ir munu fyrir tilstilli þessa banka, verða enn þá stærri. Þeir munu hefja öld vélanna í sveitinni og nota þær til þess að þrengja kost smábænda til óháðs lífs og sjálf- stæðrar starfrækslu. Þær fáu hagsmunataugar, sem enn tengja þessa tvo arma sveitabændanna saman, munu að fullu slitna og atvinnulífið fá á sig allan svip atvinnulífsins í kaupstöðum landsins. Þrátt fyrir það þó smábændurnir, með þessari skipulagsþróun, séu sviftir máttugasta starftæki nú- tímans, fjármagninu, og aðstaða þeirra verði á þann hátt stöðugt erfiðari, minkar ekki verkefni þeirra og starfssvið. Þeir munu enn um stund hafast við í rýrð- arkotunum á útjöðrum hins byggilega lands. Þó verð- ur líf þeirra stöðugt fátækara og gleðisnauðara. Þeir dragast stöðugt aftur úr í samkeppninni. Hver vinnu- eining þeirra gefur æ minni arð. Að lokum verða þeir sviftir tálvoninni um það að ná hinu gullna takmarki, skuldlaus búskapur. Þá leggja þeir árar í bát og ger- ast verkamenn á búgarði stórbóndans í miðri sveit, en stórbóndinn hleður saman auð á kostnað hinna upp- flosnuðu stéttarbræðra sinna. Verkalaunum sínum verður svo smábóndinn og verkamaðurinn á búgarðin- um að verja til þess að ala upp verkalýð fyrir yfir- stéttina í sveitinni. Þá er verkið fullkomnað. Og þá fara hinir ágætu borgarar þjóðfélagsins að tala um það að nú sé sveitabúskapurinn farinn að bera sig á ný. Þeir gleðja sig við stóran rekstur og vonina um mikinn gróða. Þá munu þeir finna paradís, þar sem þeir enga höfðu áður, — í íslenskri sveit. En þeir gæta þess ekki að hún er sköpuð af öreiga verkalýð en ekki þeim sjálfum. Gæfa þeirra og gleði er sköpuð af þeim, sem alist hafa við skókreppu skipulagsins, af þeim, sem ganga með sviknar vonir og ef til vill kalið hjarta í barmi. Islenskir smábændur og leiguliðar! Athugið tákn tímanna! Athugið rás þróunarinnar! Hristið af ykkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.