Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 19

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 19
Rjettur] FRAMSÓICN OG FÁTÆKIR RÆNDUR 131 Orsökin til þess að tilraunir Framsóknar mishepnast eru eftirfarandi: 1) Flokkurinn reynir að koma á vjelnýtingu í land- búnaðinum í auðvaldskipulagi og halda bændum samt sem áður sjálfstæðum í smárekstri þeirra. Þetta er að tvennu leyti ófært. Annarsvegar útheimtir fullkomin, nýtísku vjelnýting stórrekstur. Hinsvegar sýnir reynsl- an í öllum auðvaldslöndum, að við vjelnýtinguna hverf- ur sjálfstæði hinna mörgu, smáu bænda, en upp rísa í staðinn ýmist stórbú með tugum lágt launaðra verka- manna (líkt og t. d. Korpúlfsstaðir) eða bankarnir verða, þar sem smábýlin haldast, hinir raunverulegu eigendur jarðanna með fáeinum fátækum, sívinnandi sveitamönnum á hverri jörð, sem hafa lítil laun eða stundum engin, en þræla baki brotnu fyrir þá hug- sjón að eignast jörðina skuldlausa, en vinna þó sífelt fyrir gíg og fyrir bankaauðvaldið. Jafnvel í efnuðum bændalöndum sem Svíþjóð er helmingur allra jarða veðsettur bönkunum og þvingunaruppboðum á jörðum fer sífelt fjölgandi. 2) Flokkurinn reynir að útvega lánin og styrkina til bænda sem nokkra mola, er falli af borðum auðvalds- ins til þeirra, til að hafa þá góða sem verndarlið hins borgaralega þjóðfjelags. »Framsókn« hvorki þorir nje vill bæta kjör bænda á kostnaÖ cmðvaldsins. Besta dæmið er breytingin á byggingar- og landnámssjóðs- frumvarpi Jónasar frá Hriflu, frá því það fyrst kom fram, þegar átti að taka tekjurnar með sjerstökum sköttum á stóreigna- og hátekjumönnum, og þar til það varð að lögum, þegar tekjurnar voru teknar með toll- um á alþýðu. Framsókn hefur tekið fjeð handa bænd- um með tollum á alþýðu sjálfri og af þeim greiða bændur sinn drjúga skerf. Hún hefur því gefið með annari hendinni, en tekið það aftur með hinni í aukn- um álögum. En þar með hefur líka mest verið tekið af fátækustu bændunum, sem mesta áttu ómegðina og 9"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.