Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 9

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 9
Rjettur] HVAÐ VERÐUR UM TEKJURNAR 121 að lítast svo á málið, að hagurinn að jarðabótinni sé orðinn tvísýnn, og haldi verðfallið áfram, þá syrtir enn í lofti. Að ári liðnu þarf máske 50 dilka í Rækt- unarsjóðinn og árið þar eftir 60, og þá ferðu að sjá fram á það, að þú heldur ekki aðeins áfram með það að berjast í bökkum, heldur vofir hvert komandi ár yl'ir þér með ógnunum um hrun og gjaldþrot. Rækt- unarsjóðurinn tekur orðið til sín mikinn hluta af ár- legri framleiðslu þinni, og þegar hún hrekkur ekki orð- ið lengur til, þá tekur hann af þér jörðina, sem þú varst búinn að auka og bæta, og þú gengur í burtu slyppur og snauður. Hvað hefir gertst í þeirri þróun búnaðarhátta, sem átt hefir sér stað á jörðinni þinni? í fám orðum þetta: Bankaauðvaldið hefir gert þér fært að bæta fram- leiðsluskilyrði á jörðinni. Nú er framleiðsla orðin miklu meiri á móti hverri vinnueiningu en áður var. En svo er stilt til, að ágóðinn af þessari breytingu fær ekki að renna í þinn vasa, heldur til bankans, sem lánar þér, eða í gegnum hann til bankans, sem honum lánar. Þetta er hið mikla alvörumál, sem þú og stéttar- bræður þínir verða að horfast í augu við nú á tímum. Þrátt fyrir allar umbæturnar, sem gerðar eru á sviði landbúnaðarins, þá eru heilt yfir alls engar horfur um betri afkomu til handa þeim, sem á jörðunum sitja. Auðvaldið heldur í höndum sínum skilyrðunum til end- urbótanna og þau skilyrði veitir það ekki öðruvísi en með þeim afarkostum, sem við nú höfum virt fyrir okkur. Þegar auðvaldið hefir orsakað kreppu í við- skiptalífinu, — aukið atvinnuleysi, lækkandi kaupgjald og lækkandi vöruverð, þá heimtar það með hverju ári al' þér meira fé, — fleiri dilka, — mei'ri mjólk, þar til það endar að öllum líkindum loks með því að ganga svo nærri framleiðslu þinni, að þú færð ekki staðið straum af kröfum þess, og það hirðir að síðustu jörðina, —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.