Réttur


Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 42

Réttur - 01.08.1931, Blaðsíða 42
154 TOLLARNIR OG BÆNDUR [Rjettur Þegar Framsóknarstjórnin tók við völdum 1927, strengdi hún þess heit að snúa straumnum úr sveitun- um til bæjanna við. Nú skyldu árnar renna upp í móti. Fólksstraumurinn átti ekki lengur að falla til sjávar heldur upp í móti, til fjalls. Gullstraumnum úr kaup- stöðunum skyldi veitt yfir sveitirnar eins og Hvítá yfir Flóann. Árum saman hafði Framsókn skammast út af hinum drepþungu byrðum tolla og óbeinna skatta, er hvíldi á bændum. Það var íhaldsmaran yfir landinu. Henni skyldi nú afljett. Hinn mikli dagur var runninn upp. Og hvað bar svo þessi mikli dagur í skauti sínu? 1924 hækkaði íhaldið almenna tolla, vörutoll, vitagjald og afgreiðslugjald skipa um 25%. Þetta var svokallað- ur »gengisviðauki« og átti að tákna það, að þetta væri neyðarráðstöfun vegna hins lága peningagengis. Þá var líka 20% verðtollurinn tekinn í lög. Þetta hvort- tveggja var kallað dýrtíðarráðstöfun og átti aðeins að gilda til bráðabirgða. Samt sem áður voru þessar »dýr- tíðarráðstafanir« jafnan framlengdar með nokkrum breytingum ár frá ári. Móti þessum »blóðsköttum« á bændur barðist »Tíminn«, málgagn »Framsóknar« djarflegast. Og fátækir bændur fylktu sjer um þessa framherja sína við kosningarnar 1927. Svo rann hinn mikli morgunn »Framsóknar« upp. Jón- as og Tryggvi voru við völd. Þingið kom saman og »al- þýðuvinirnir«, Framsóknarmenn og sósíaldemókratar, voru í sameiginlegum meirihluta. Hvað var svo fyrsta verk þeirra í tolla- og skattamálunum? Verðtollinn o(/ gengisviðaukann framlengdu þeir og verðtollinn hæklc- uðu þeir um 50%. Þessi tollakækkim nam ca. 5% milj. lcróna árin 1929 og 1930 (bæði árin). 1930 voru allir tollar og skattar, sem á alþýðu hvíldu, ca. 90% af öllum tekjum ríkissjóðs. Þessar byrðar, sem hvildu á öllum aimenningi, beinlínis og óbeinlínis, urðu nálægt 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.