Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 8

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 8
in:n, til að „afsaka“ hinar stórstígu framfarir Sovét- ríkjanna, þá skal það tekið fram, að það er hvorki stærð þeirra, hráefnaríkidæmi landsins, ágæti Kom- múnistaflokksins né snilld Lenins og Stalins, sem eru aðalatriðið í þessu stórfellda sköpunarverki, þó allir þessir þættir hafi mikla þýðingu, — heldur það lífs- magn, sá skapandi þróttur frjálsra vinnandi stétta, sem sósíalisminn og verklýðsbyltingin hafa leyst úr læðingi auðvaldsskipulagsins, frelsað úr ánauð og álögum stéttakúgunarinnar, sem hefir skapað það gífurlegasta stórvirki og fegursta listaverk, sem ver- aldarsagan hefir séð: þjóðfélag frelsisins, þar sem maðurinn sjálfur, hamingja hans og þroski, er til- gangur og takmark, sósíalismann. Og hvernig ætti það þjóðfélag, — sem gerir manninn að vinnuvél nokkurra auðmanina, sem svo ekki geta hagnýtt þær „vélar“ nema að litlu leyti, og henda þeim því oft í ruslakistu atvinnuleysisins, — að þola samanburð við slíkt. Dómur sögunnar og reynslun;nar um það, hvora leiðina eigi að fara til að gera mennina frjálsa, menntaða og efnaða, — þá leið að viðhalda auð- valdsskipulaginu, eða hfna, að afnema það — er því ótvíræður. Hinar stórstígu framfarir Sovétríkjanna annars- vegar, en hin átakanlega hnignun auðvaldsheimsins hinsvegar, sannfæra hvern mann, — sem vill alþýð- uinni vel og ekki lætur blindast af hleypidómum eða lélegum hvötum, — um að auðvaldsskipulagið er dauðadæmt, en sósíalismanum sigurinn vís. Þessvegna vex sósíalismanum svo geysilega fylgi um víða ver- öld. Og til þess að reyna að hindra sigur hans, hefir auðvaldið á síðustu árum meir og meir gripið til versta örþrifaráðsins, fasismans, — til þess að af- jnema sjálft og eyðileggja allt það bezta, sem auð- valdsskipulagið m. a. hafði flutt mannkyninu. Þar með hefir það enn sannað hvað ótvíræðast, hver 136
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.