Réttur


Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 9

Réttur - 01.02.1937, Blaðsíða 9
nauðsyn er á að framfylgja dauðadóm þess, áður en það nær að grípa til þessara ógna til að viðhalda völdum sínum. Og meðan Sovétríkin standa sem sá klettur í haf- inu, sem öll sókn fasismans brotnar á, þá hefir það sýnt sig, að fyrirmyndarlönd „endurbótastefnunn- ar“, Þýzkaland og Austurríki, stóðust ekki fasism- ann, heldur urðu honum að bráð, einmitt af því að alþýðan hafði vanrækt að nota það vald, er hún fékk í hendur, til að afmá auðvaldsskipulagið sjálft, — og á þeirri vanrækslu eiga foringjar sósíaldemo- kratanna sök, sem sjálfir fóru lengst af með völdin. Sigur sósíalismans í Sovétríkjunum og hinn hræði- legi ósigur ,,endurbótastefnunnar“ í Mið-Evrópu (og þar með því miður ósigur alþýðunnar þar í bráð- ina), hafði hinsvegar sín stórfelldu áhrif á hugi manna í Vestur-Evrópu, og því fór svo, að þróunin á Spáni og í Frakklandi var öll önnur en sú, sem Jónas frá Hriflu sífellt spáði í skrifum sínum um kommúnismann. Og skulum við nú líta á þá hluti nokkru nánar. „ . Við skulum fyrst taka fyrir Frakk- Reynsla J J Frakklands. land- Jonas er, sem kunnugt er, frönsku- maður góður, og hefir dvalið þar í landi. Eg hefi hinsvegar aldrei haft tækifæri til að dvelja í þessum löndum. Það, sem eg veit um þau, er ekki frá eigin brjósti, heldur álit þeirra félaga minna, er starfa í kommúnistaflokkum þessara landa, eins og' þeir út frá vísindum marxismans hafa sagt þróun- ina fyrir. Þeirra sjónarmiði hefi eg haldið fram í rit- deilunni við Jónas, — og nú skulum við athuga, hvor hefir haft á réttara að standa. Jónas segir 1933, að blað kommúnista í Frakk- landi, L’Humanité, hafi „veslast upp, og þó að til sé afarlítill flokkur í Frakklandi, sem telur sig fylgja stefnu kommúnista, þá er hann þó algerlega áhrifa- 137
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.