Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 39

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 39
higinu. En vér vitum, að margir af forustumönnum nationalsósíalista höfðu persónulega augastað á hon- um. Og eklci að ástæðulausu. Hann hafði skrifað um þá. Seinast, 3. janúar 1933, skrifaði hann: ,,Nationalsósíalista-ílokkurinn hefir loks skapað 15 milljónum Þjóðverja þann flokk, sem þeir allt af hafa þráð. Þýzka borgarastéttin hefir ekki í heila öld verið jafn hreinskilin gagnvart sjálfri sér og þau fáu ár, sem nazistaflokkurinn hefir verið að myndast. Nú er ekki neitt menningarlegt yfirvarp lengur, ekkert andlegt stolt, engin akademisk háttprýði, eins og á hinum frjálslyndu tímum fyrir áratugum síðan. Við hið f járhagslega hrun hefir komið fram í dagsljósið öll innri rotnun borgarastéttarinnar, úfinn f jandskap- ur hennar við menninguna, grimmúðleg valdasýki hennar — allir þeir eiginleikar, sem áður var reynt að dylja eða lágu duldir í einkalífi hennar. Aðeins einu sinni áður hefir nationalistiskur blóðþorsti og stjórnmálalegt úrræðaleysi fagnað jafn taumlausum sigri: þegar stríðið brauzt út. Að því leyti er naz- istaflokkurinn tákn þess, að 4. ág. 1914 er gerður að föstum degi í þýzku þjóðlífi. Hinn mikli þjóðlegi for- ingi, með útlit og vöxt sigeunahöfðingja, mun falda náblæjum, en þær illu hvatir, er hann hefir gefið út- rás, munu ekki svo auðveldlega hjaðna, heldur eitra félagslíf Þýzkalands næstu áraraðir. Ný stjórnmála- leg og félagsleg skipulagsform munu lcoma á sínum tíma, en sporin eftir Hitler munu ekki strax verða af- máð, og síðari kynslóðir munu verða neyddar til að heyja þá hörðu glímu, sem þýzka lýðveldið var of huglaust til að taka upp“. Þessi orð eru refsiverð, það skiljum vér. Sá sem skrifar þau, er ,,hættulegur þjóðfélaginu“. Um þriggja ára dvöl Ossietzkys í þýzkum fanga- búðum vitum vér ýmislegt, þrátt fyrir allar ógnanir 167
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.