Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 48

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 48
lesendur dregnir á asnaeyrum í tvo dilka — þá frjálslyndari, sem stóðu með konunginum og gátu ekkert Ijótt séð í því, að honum þóknaðist að taka jniður fyrir sig, og hina, sem með biskupum og bur- geisum hneyksluðust á því framúrskarandi siðleysi, að sjálfur kóngurinn skyldi ætla að velja sér ótigna konu, sem auk þess hafði verið tvígift áður. Þessi tvískipting fylkinganna um hégómann kom sér að vísu vel fyrir ensku íhaldsstjórnina, sem með hlutleysissvindli sínu var í þann veginn að svíkja lýðræðið á Spáni í klær fasismans og þurfti að leiða athygli fólksins frá hinum tröllauknu vígbúnaðar- áætlunum, frá eymdinni og atvinnuleysinu í hinum énsku iðnaðarbæjum. — Hégómi var þetta mál raunar aðeins í sýndar- formi sínu, þeirri hliðinni, sem látin var snúa að al- menningi. I sjálfu sér var það alvarlegra eðlis. Dóm- bærir Englendingar eru þeirrar skoðunar, að afsetn- ing konungsins sé eitt af mörgum táknum þess, að brezka heimsveldið standi ekki eins styrkum fótum og virzt gæti. Konungsvaldið er það fortjald, sem enska auðvaldið hylur alræði sitt á bak við, og nú, þegar stoðirnar eru sem óðast að fúna undan heims- veldi þess, þegar brezka borgarastéttin getur átt á hættu að lenda í styrjöld og verður að vera við því búin, hvenær sem er, að vopna milljónaher sjálf- boðaliða (því að í Englandi hefir ekki verið tekin upp herskylda), ríður mikið á því, að konungsvaldið sé „sterkt“ og hafið yfi'r alla gagnrýni, þar eð enska yfirstéttin telur sér ekki að svo stöddu fært að taka upp fasisma sem stjórnarfyrirkomulag. Þessum skilyrðum fullnægði hinn ungi konungur engan veginn, að áliti ráðandi klíku í enska íhalds- flokknum. Hann var of mikill heimsmaður, of laus í rásinni, eins og ástamál hans sýndu bezt, hann tók ekki nógu mikið tillit til hinnar fornu erfðahefðar. Sumir töldu hann líka of „alþýðlegan", og mun sá 176
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.