Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 49

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 49
•eig'inleiki einkum hafa komið fram í því, að hann notaði frístundir sínar aðallega til þess — eftir því sem Morgunblaðið skýrði frá — að hekla og prjóna plögg og flíkur handa fátæklingum Lundúnaborgar. Eftirtektai’verðust í þessu sambandi er þó afstaða hinna ensku Alþýðuflokksforingja, sem létu þátt- töku sína takmarkast við það að styðja íhaldsstjórn- ina til að koma Játvai’ði VIII. frá völdum, til þess eins að geta sett í hans stað bróður hans, sem ekki «r sjáanlegt, að sé honum fremri um neitt — í stað þess að nota þessa misklíð innan yfirstéttarinnar til þess að vinna að falii íhaldsstjói’narinnar og safna alþýðunni saman um kjörorðið lýðveldi. Gagnvart þessari afstöðu ensku Alþýðuflokksfoi’- ingjanna, gagnvart íhaldspólitík þeirra í Spánarmál- unum og fjandsamlegri afstöðu til samfylkingarinn- ar er gleðilegt að heyra þau tíðindi, að samfylking- arsamningur hafi tekizt — þrátt fyrir allt — milli Kommúnistaflokksins, Óháða vei’kamannaflokksins og félagsskaparins Socialist League. Þetta er upp- hafið að þeirri hreyfingu, sem um síðir mun knýja Alþýðuflokksforingjana til að láta að samfylkingar- vilja fólksins. Kína. Um miðjan desember bárust þær fregnir til Ev- rópu, að kínverski hershöfðinginn Tsjang Hsue L i a n g , sem sendur hafði verið af Nankingstjórn- inni vestur í héraðið Shensi með 100000 manna lið, til þess að berja niður „þá rauðu“, hefði látið hand- taka forsætisráðherra stjórnarinnar, Tsjang Kai S h e k , og héldi honum í varðhaldi, að hann hefði sent stjórninni kröfur um, að hún hætti þegar stríð- inu gegn Sovéthéruðunum, en tæki í þess stað upp baráttuna við Japan, en þetta er einmitt krafa þeii’rar þjóðfylkingax’, sem nú er að skapast í Kína fyrir forgöngu Kommúnistaflokksins. 177
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.