Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 56

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 56
Menn hafa vitnað í játningar sakborninganna sem sönnun fyrir sakleysi þeirra. Sömu menn hafa vitnað í neitanir Trotzkys sem sönnun fyrir sakleysi þeirra. H'vílíkt samræmi. Venjulega er játning sakamanns fyrir opinberum dómstóli talin gildasta sönnunin fyrir sekt hans. Hefðu sakborningarnir neitað ákær- upum, myndu þeir menn hafa talið það kærkomna sönnun fyrir sakleysi þeirra, sem nú hagnýta sér játningarnar til að sanna hið sama. Sjálfur er Trot- zky utan gripvíddar réttvísinnar og getur því frakk- ur neitað öllum áburði. Auk þess er það aðalþáttur- inn í starfsaðferð hans að taH' tveim tungum, að róa undir bak við tjöldin, en neita opinberlega /aunveru- legum ásetningi sínum, og ef til vill er hann ekki enn búinn að gefa upp alla von um, að gagnbyltingar- áform hans kunni að takast. Þessi ágæti „marxisti“, þessi framúrskarandi ,,kommúnisti“ er líklega bú- inn að gleyma orðum Marx: „Kommúnistar forsmá það að leyna skoðunum sínum og fyrirætlunum“. Það er sannað og styðst auk þess við skýlausar játningar sakborninganna, að þeir álitu árás á Sovét- ríkin af hálfu Þýzkalands og Japans óhjákvæmilega, að þeir litu á slíkan ófrið sem tækifæri til að koma fram gagnbyltingu sinni gegn sovétstjórninni og að þeir tóku af þeirri ástæðu upp þá stefnu að flýta sem mest fyrir þessum ófriði. Þessa ráðagerð hefir nú tekist að tefja um sinn með afhjúpun á fyrirætlun- um ofbeldisflokka Trotzkysinna í Sovétríkjunum. Um sinn hefir tekizt að koma í veg fyrir blóðuga Evrópustyrjöld, sem ráðgerð hafði verið. Er það ekki hryggilegt, að þessu athuguðu, að sjá andfasistísk blöð, Iýðræðissinnuð blöð og jafnvel sósíalistablöð neyta allrar sinnar áróðurslistar þessum glæpamönn- um til réttlætingar en dómstólum Sovétríkjanna til ófrægðar — fasismanum til þægðar, en friðinum, lýðræðinu og sósíalismanum til óþurftar. 184
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.