Réttur


Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 64

Réttur - 01.02.1937, Qupperneq 64
hefir séð og upplifað svo mikið í Þýzkalandi, að nazistayfir- völdin óttast að frásögn hans verði eyðileggjandi fyrir álit Hitler-Þýzkalands í öðrum löndum. Og í öðru lagi, að í Berlín virðast menn farnir að álíta, að umheimurinn sé þegar farinn að sætta sig við það, að maður, sem hefir fengið friðarverðlaun Nobels, sé og verði fyrir fulit og alltí á valdi kvalara sinna. Um þetta skrifar fréttamaður enska stórblaðsins „Manchester Guardian" nú fyrir skömmu, að þýzku yfirvöldin voni, „að um- heimurinn gleymi Ossietzky smóm saman“. En með þessu sýna nazistarnir oss sjálfir, hvað oss ber að gera. Vér megum ekki láta baráttuna fyrir frelsun Ossietzkys falla niður einn einasta dag. Hann er enn þá fangi Hitlers vegna þess að hann berst fyrir friði. Og varnarlaus, sem hann er, af- hjúpar hann hinn glæpsamlega stríðsvilja óvina sinna. Þess vegna verður að beita öllum ráðum, sem til eru, til að frelsa hann. Það er mjög þýðingarmikill liður i baráttunni fyrir heims- friðnum, að einbeina almenningsálitinu i öllum löndum að því að frelsa Ossietzky úr klóm böðla sinna. Þýtt úr „Rundschau“. Til kaupenda Réttar. Með þessu 6.—7. hefti lýkur 21. árg. Réttar. Heftin hafa því miður ekki getað orðið fleiri 1936. En í ár skal loks takast að koma fullkominni reglu á útgáfuna. Frá 1. marz 1937 kemur Réttur út 1. hvers mánaðar. Heftin verða 10, tvær arkir hvert, eða árgangurinn 20 arkir (320 bls.). Verð árgangsins er eins og áður aðeins fimm krónur. Er nú heitið á alla lesendur, að greiða Rétt skil- víslega og útvega nýja áskrifendur. I marzheftinu, sem nú er að fara í prentun, verður loka- kaflinn af svari ritstjórans til Jónasar frá Hriflu, saga eftir Halldór Stefánsson, saga eftir H. K. Laxness, grein um Puskin eftir Kristinn E. Andrésson, auk Víðsjár, sem kemur í hverju hefti, eftir Björn Franzson. 192
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.