Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 1

Réttur - 01.01.1940, Síða 1
RETTUR XXV. ARGANGUR. JANCAR—AGÚST 1940. 1. HEFTI Veraldarstríð og verkalýðshreyfíng 1 desembermánuði 1917, nokkrum vikum eftir bylt- ingu bolsévikka, skrifaði Lenin örstulta tímaritsgrein Um brauð og frið. Par segir hann svo: „Ef sósíalism- inn fær ekki borið hærra hlut, mun íriður auðvalds- ríkjanna ekki verða annað en vopnahlé, stutl setugrið og undanfari nýrra þjóðmorða”. Tuttugu árurn eftir að þessi orð voru sögð rættist spá Lenins. Versalafriðurinn hefur verið rofinn. Hin pólitíska landaskipan, sem klambrað var saman eftir lok síðustu heimsstyrjaldar, liggur í fjörbrotunum^ og þegar þetta er skrifað, á 12. rnánuði stríðsins, liggur allt meginland Vestur-Evrópu fyrir fótum hins þýzka nazisma. Hcr Lýzkalands hefur búizt um á allri strand- lengju meginlandsins, frá Pýreneafjöllum norður að íshafi og horfist nú í augu við Bretland, sem ætlar augsýnilega að selja heimsveldi sitt dýru verði. í Afríku er Italía farin að leggja undir sig lönd Breta. Hið gula auðvald Asíuheims hugsar sér til hreyfings og hygg- ur á nýja landvinninga við Kyrrahaf, er hin hvítu heimsveldi eru mædd af innbyrðis deilum. Bandaríki Norður-Ameríku eru í óðaönn að leggja undir sig markaði Vesturálfu og spinna gull úr blóðugum val Evrópu. Pau eru þessa stundina ein helzta vopnasmiðja Bretlands og forðabúr. Áður en varir kunna þau að standa við hlið þess með her sínum og flota. Og á meðan þessu fer fram i heimahögum auðvaldsins 1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.