Réttur - 01.01.1940, Side 3
um, er höfðu sent hann til víga. I’að vaV uppliaf að
verkalýðs- og bændabyltingu Rússlands árið 1917. í
fyrsta skipti í sögunni hafði alþýða i ófriðarlandi bund-
ið enda á styrjöld eftir sínu eigin höfði. lJað var við-
burður sem tók í hnúkana. Byltingin sannaði svart á
hvítu, að nútímastyrjaldir þurfa ekki alltaf að enda
með sigri eða ósigri -ófriðaraðila. Þriðja lausnin var
íundin: ósigur og tortíming þeirrar stéitar, sem. var
höfundur og frumikvöðull að styrjöldinni.
yUþýða Rússlands fylkti sér undir merki þess flokks,
sem lofaði henni falslaust friði og brauði, og efndi
hvorttveggja. Petta var einföld og óbrotin stefnuskrá,
en haíði þó bæði að geyma pólitízka veraldarvizku og
uppfyllingu lífsþarfa, sem þola venjulega ekki langa
bið. Og lausnarorð Lenins hertóku ekki aðeins hugi
ómenntaðrar alþýðu Rússlands. Pau 111-011 brátl nýtl
stórveldi og slríðsaðili, sem þreytti fangbrögð jafnt
við Miðveldin sem Bandamenn. Yaldhafar stríðsþjóð-
anna urðu því nauðugir vUjugir að gera grein fyrir
markmiðum styrjaldarinnar. Peir urðu að svara sam-
vizkuspurningu alþýðunnar: fýrir hvað deyjum við?
Og henni var svarað úr öllum áttum heims: þið devið
fyrir frelsi og sjálfstæði smáþjóðanna og friðhelgi sátt-
málanna. lJið berjist til þess að stríð þetta verði hið sið-
asta, sem háð verður í heimi hér. Og mennrnir vildu
auðvitað deyja fyrir svo fagrar hugsjónir, og þeir héldu
áfram að berjast, og þeir héldu áfram að falla, unz
verkamönnum í Berlin og hásetum i Kíl leiddist þófið
og steyptu stjórninni, og lauk þar með striðinu.
Heimurinn fékk nú aftur frið og brauð, en hvort-
tveggja af skornum skamimti, því að utan landamæra
Rússlands láðist mönnum að steypa þeirri stétt af stóli,
sem getur hvorki veitt þrælum sinum brauð né frið,
þótt hún ráði yfir heimi barmafullum af auði og frjó-
semi. Pegar hetjur heimsófriðarins sneru heim til frið-
samlegrar iðju var þeim ofaukið við alla vinnu, eftir
stutt uppgangstímabil, flæddi heimákreppan yfir auð-
r
3