Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 3

Réttur - 01.01.1940, Síða 3
um, er höfðu sent hann til víga. I’að vaV uppliaf að verkalýðs- og bændabyltingu Rússlands árið 1917. í fyrsta skipti í sögunni hafði alþýða i ófriðarlandi bund- ið enda á styrjöld eftir sínu eigin höfði. lJað var við- burður sem tók í hnúkana. Byltingin sannaði svart á hvítu, að nútímastyrjaldir þurfa ekki alltaf að enda með sigri eða ósigri -ófriðaraðila. Þriðja lausnin var íundin: ósigur og tortíming þeirrar stéitar, sem. var höfundur og frumikvöðull að styrjöldinni. yUþýða Rússlands fylkti sér undir merki þess flokks, sem lofaði henni falslaust friði og brauði, og efndi hvorttveggja. Petta var einföld og óbrotin stefnuskrá, en haíði þó bæði að geyma pólitízka veraldarvizku og uppfyllingu lífsþarfa, sem þola venjulega ekki langa bið. Og lausnarorð Lenins hertóku ekki aðeins hugi ómenntaðrar alþýðu Rússlands. Pau 111-011 brátl nýtl stórveldi og slríðsaðili, sem þreytti fangbrögð jafnt við Miðveldin sem Bandamenn. Yaldhafar stríðsþjóð- anna urðu því nauðugir vUjugir að gera grein fyrir markmiðum styrjaldarinnar. Peir urðu að svara sam- vizkuspurningu alþýðunnar: fýrir hvað deyjum við? Og henni var svarað úr öllum áttum heims: þið devið fyrir frelsi og sjálfstæði smáþjóðanna og friðhelgi sátt- málanna. lJið berjist til þess að stríð þetta verði hið sið- asta, sem háð verður í heimi hér. Og mennrnir vildu auðvitað deyja fyrir svo fagrar hugsjónir, og þeir héldu áfram að berjast, og þeir héldu áfram að falla, unz verkamönnum í Berlin og hásetum i Kíl leiddist þófið og steyptu stjórninni, og lauk þar með striðinu. Heimurinn fékk nú aftur frið og brauð, en hvort- tveggja af skornum skamimti, því að utan landamæra Rússlands láðist mönnum að steypa þeirri stétt af stóli, sem getur hvorki veitt þrælum sinum brauð né frið, þótt hún ráði yfir heimi barmafullum af auði og frjó- semi. Pegar hetjur heimsófriðarins sneru heim til frið- samlegrar iðju var þeim ofaukið við alla vinnu, eftir stutt uppgangstímabil, flæddi heimákreppan yfir auð- r 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.