Réttur


Réttur - 01.01.1940, Page 8

Réttur - 01.01.1940, Page 8
heimsstjórnmálanna, tók 511 innri bygging auðvalds- irts miklum stakkaskiptum. AuðmagniS safnast fyrir í stærri framleiSsueindum, stórhveli auSvaldsins gleypa smásílin. I3etta er greinilegt af tölum, sem birt- ar hafa veriS um atvinnulíf Pýzkalands og Bandarikj- anna. Stórfyrirtæki Pýzkalands voru áriS 1907 aSeins 0,9% af öllum fyrirtækjum landsins, en höfSu í þjón- ustu sinni 37% allra verkamanna. ÁriS 1925 eru þau orSin 1,2% af öllum fyrirtækjum og hafa í vinnu hjá sér 48% allra verkamanna. Bandaríki NorSur-Ame- ríku voru þó enn stórstígari í læssum efnum. Árið 1909 voru þar í landi stórfyrirtælci, er höfSu í þjón- ustu sinni 30,5% allra verkamanna og íramleiddu 43,8% allrar iSnaSarframleiðslu landsins, en voru þó ekki nema 1,1% allra fyrirtækja. Tuttugu árum síSar nam fjöldi þessara fyrirtækja 5,6% af heildartölunni, en höfðu í þjónustu sinni 58% allra verkamanna og framleiddu 69,3% af allri iSnaSarframleiSslu. Lík var þróunin í öðrum auðvaldslöndum. Pessi risavöxtur atvinnufyrirtækjanna dró nú þann dilk á eftir sér, aS hin frjálsa samkeppni dvinaSi, en einokunarsamsteypur tóku viS völdum og skipuSu mál- um framleiðslumagns og verðmyndunar mikiS eftir eigin höfSi. Hlutverk bankanna breyttist um leiS mjög frá þvi sem áður var. örfáir stórbankar verða einráð- ir í fjármálalífinu, bankaauSmagniS sameinast iSnaS- arauSmagninu, og hefur óskoraS drottnunarvald á sviSi framleiSslu og fjármála. AfleiSing þessarar þróunar hefur veriS sú, aS valdiS yfir atvinnu- og fjármálalífi hefur færst yfir á færri hendur. 100^-140 auðkýfingar drottna yfir þjóSarbú- skap PjóSverja, og samkvæmt ummælum Gerards, sem fyrr var sendiherra Bandarikjanna i Þýzkalandi, ráSa 64 nafngreindir menn yfir auSi hins volduga lýSveldis Vesturálfu. Á Englandi eiga 6% þjóSarinnar 83% af öllu auSmagni landsins. 200 auSmannafjðl- skyldur Frakklands ráöa yfir þjóSarauSi þar í landi. \ \ 8

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.