Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 8

Réttur - 01.01.1940, Síða 8
heimsstjórnmálanna, tók 511 innri bygging auðvalds- irts miklum stakkaskiptum. AuðmagniS safnast fyrir í stærri framleiSsueindum, stórhveli auSvaldsins gleypa smásílin. I3etta er greinilegt af tölum, sem birt- ar hafa veriS um atvinnulíf Pýzkalands og Bandarikj- anna. Stórfyrirtæki Pýzkalands voru áriS 1907 aSeins 0,9% af öllum fyrirtækjum landsins, en höfSu í þjón- ustu sinni 37% allra verkamanna. ÁriS 1925 eru þau orSin 1,2% af öllum fyrirtækjum og hafa í vinnu hjá sér 48% allra verkamanna. Bandaríki NorSur-Ame- ríku voru þó enn stórstígari í læssum efnum. Árið 1909 voru þar í landi stórfyrirtælci, er höfSu í þjón- ustu sinni 30,5% allra verkamanna og íramleiddu 43,8% allrar iSnaSarframleiðslu landsins, en voru þó ekki nema 1,1% allra fyrirtækja. Tuttugu árum síSar nam fjöldi þessara fyrirtækja 5,6% af heildartölunni, en höfðu í þjónustu sinni 58% allra verkamanna og framleiddu 69,3% af allri iSnaSarframleiSslu. Lík var þróunin í öðrum auðvaldslöndum. Pessi risavöxtur atvinnufyrirtækjanna dró nú þann dilk á eftir sér, aS hin frjálsa samkeppni dvinaSi, en einokunarsamsteypur tóku viS völdum og skipuSu mál- um framleiðslumagns og verðmyndunar mikiS eftir eigin höfSi. Hlutverk bankanna breyttist um leiS mjög frá þvi sem áður var. örfáir stórbankar verða einráð- ir í fjármálalífinu, bankaauSmagniS sameinast iSnaS- arauSmagninu, og hefur óskoraS drottnunarvald á sviSi framleiSslu og fjármála. AfleiSing þessarar þróunar hefur veriS sú, aS valdiS yfir atvinnu- og fjármálalífi hefur færst yfir á færri hendur. 100^-140 auðkýfingar drottna yfir þjóSarbú- skap PjóSverja, og samkvæmt ummælum Gerards, sem fyrr var sendiherra Bandarikjanna i Þýzkalandi, ráSa 64 nafngreindir menn yfir auSi hins volduga lýSveldis Vesturálfu. Á Englandi eiga 6% þjóSarinnar 83% af öllu auSmagni landsins. 200 auSmannafjðl- skyldur Frakklands ráöa yfir þjóSarauSi þar í landi. \ \ 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.