Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 9

Réttur - 01.01.1940, Síða 9
önnur afleiðing þessarar þróunar var sú, að útflutn- ingur auðmagns ryður sér mjög til rúms. IJað þýddi um leið aukinn vöruútflutning og útbreiðslu kapitalist- iskra framleiðsluhátta til yztu endimarka jarðarinnar. Árið 1910 nam auðmagn Breta í öðrum löndum 70 miiljörðum marka, Pýzkaland átti 35 milljarða, Banda- ríkin 8 milljarða. Tuttugu árum síðar eru erlendar eignir Bretlands 76 milljarðar, Pýzkalands um 4 millj- arðar, en Bandaríkin eiga 66 milljarða erlendis. Pað er eftirtektarvert, hve mjög þróunin hefur verið ójöfn 1 þessum efnum. Tekjur auðvaldsstórveldanna af þéss- um erlenda auði eru gifurlegar. Árið 1929 eru tekjur Bretlands af löngum ilánum 1.219 mill. gulldollara, tekjur Bandaríkjanna 876 mill., tekjur Frakklands 176 mill., tekjur Japans 45 mill. Pannig mala frumstæð lönd og nýlendur ógrynni gulls á ári hverju fyrir hina miklu auðjötna heimsin^. Pað er þvi engin furða þótt barátta stórveldanna um nýlendur sé bæði grimm og löng. Próun einokunarauðmagnsins útrýmir hinni frjálsu samkeppni innan landamæra hinna einstöku landa. Pau hlaða himinháa tollmúra utan um sjálf sig til þess að tryggja sér heimamarkaðinn. Samkeppnin leit- ar þá út á við, til erlendra markaða. öllum ráðum er beitt til þess að ná inngöngu fyrir vörur sínar, ef „friðsamleg” meðul duga ekki, þá er beitt vopnavaldi. Auðvaldið skapar alþjóðleg viðskipti og vöruflutninga. Hvorttveggja er þvi lífsnauðsyn, en jafnframt þessu er því „lífsnauðsyn” að ripta þessum AÚðskiptum og gerast sjálfu sér nægt. Pað gerir því söguleg afrek sín að engu og staðfestir þannig, svo ekki verður um villst, að auðvaldsskipulagið er hverfult fyrirbrigði sögunnar, sem komið er í þrot fyrir eigin atgei'ðir. Hafi það til þessa ríkt sem ljón, er nú svo komið, að það deyr sem hundur. 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.