Réttur - 01.01.1940, Síða 14
á undan heimskreppunni fóru. En eftir aS hún var
byrjuð tók þó út yfir allan þjófabálk. StjómleysiS og
andhælisskapurinn í atvinnulegu efnum gengu svo úr
hófi fram, aS sjálfir æSstuprestar auSvaldsskipulagsins
tóku aS efast um, hvort þaS myndi vera meS réttu ráSi.
PaS þarf því engan aS furSa orS hins enska stjórnmála-
manns Stanley Baldwins, þau er hann sagSi viS Frí-
kirkjusöfnuSi í Wales áriS 1935: „Eg hef tekiS þátt í
alþjóSlegum stjórnmálum mest allan timann síSan
stríSinu lauk, og ég vil ekki telja mig til bölsýnis-
manna, en þó verð ég aS segja þaS, aS mér hefur stund-
um fundist ég vera staddur á geSveikrahæli”. Og þaS
hefur áreiSanlega rnargur maSurinn veriS settur á vit-
lausraspítala fyrir minna, þegar atvinnuleysingjar
Kaupmannahafnar gengu soltnir og betlandi á meSan
dönskum nautpeningi var breytt í vagnáburS og sápu!
Hin voluSu hungurár kreppunnar hlutu aS enda meS
skelfingum, eins og líka er komiS á daginn. Pau urSu
kapphlaup milli byltingarlTi'eyfingar verkalýSsins og
hins snauSa fjölda annarsvegar og gagnbyltingar auS-
valdsins hinsvegar. Pví kapphlaupi lauk meS sigri auSr
valdsins um stundarsakir. Fasisminn og styrjöldin
báru hærra hlut, verkalýSurinn og lýSræSiS voru ofur-
liSi borin. AuSvaldiS hjó sig út úr kreppunni og reyndi
aS leysa lifsspursmál sín meS ófriSi, er þaS gat ekki
leyst þau á friSsamlegan hátt.
Japan reiS fyrst á vaSiS í Austri, er þaS hóf sókn
sfna á Mansjúríu og tók aS leggja undir sig hina miklu
markaSi Asíu meS vopnavaldi. Japan er fátækt aS hrá-
efnum, en hefur aukiS iSnaS sinn og framleiSslu svo
mjög, aS framleiSslumagn þess hefur vaxiS um 197%
á árunum 1913—’29. Ekkert aúSvaldsríki veraldarinn-
ar hefur tekiS hlutfallslega svo hraSfara iSnaSarþróun
á þessum árum sem Japan. En þessu vígreifa auSvalds-
ríki þykir réttur sinn háfa veriS mjög fyrir borS borinn
í skiptingu heimsins og tekur því markaS Kínaveldis
meS valdi eins og arf, er þaS þykist boriS til.
. 14