Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 16

Réttur - 01.01.1940, Síða 16
beittar og þær áður voru, búið er ekki eins vel setið og fyrrum. Pað ræður yfir % hluta heimsins og mann- kynsins. Tekjur sínar fær það að mestu nú orðið af ' lánuðu fé og íymingum. Hin skapandi starfsemi þess er óðum að minnka, aðrir hafa tekið upp vinnuna fyrir það. En það ver sig með seiglu og þráa öldungsins og því fer fjarri að kraftar þess séu fjaraðir út. Hin misjafna þróun auðvaldsríkjanna, sem hér hefur verið lýst lítillega, hefur leitt til þeirrar styrjaldar, er nú geisar. Styrjöld þessi j»at því aðeins skollið á, að byltingin og lýðræðið varð undir í kapphlaupinu við afturhald auðvaldsins og stríðsundirbúning. Pessvegna hlýtur sú spurning að vakna, hvort verkalýðurinn og hinn snauði fjöldi eigi að bera ósigur sinn með þögn og þolinmæði og hafast ekki að, eða hvort hann eigi að reyna á nýjan leik og nota hin pólitísku tækifæri, er styrjöldin veitir, til þess að binda enda á hana eins og hagsmunir hans bjóða honum. Styrjöldin var svar auð- valdsins við vandamálum þróunar þess. Byltingin er lausn verkalýðsins á auðvaldinu og styrjöld þess. V. Pann 14. október 1914 hélt Lenin fyrirlestur í Laus- anne í Sviss. Fyrirlesturinn fjallaði um „Verkalýðinn og stríðið”. Hann kemst þar svo að orði: „Ef stríðið hefur á annað borð brotist út, þá er óhugsanlegt að komast undan því. Maður verður að ganga út í stríðið og gera skyldu sína sem sósíalisti. Á vigvellinum hugsa menn og ígrunda ef til vill enn meira en heima hjá sér. Pangað verður maður að fara og þar verður maður að fylkja öreigalýðnum til baráttu fyrir lokatakmarkinu”. Með þessum orðum greindi Lenin frá hlutverki bylt- ingarsinnaðra verkamanna á tímum stórveldastyrjald- ar. Eiga þessi orð rétt á sér á dögum núverandi styrj- aldar? Tvímælalaust, þvi að í þessari styrjöld er barizl um nýskiptingu heimsins, um nýlendur, hráefni og markaði! Lausnarorð verkalýðsins i þessu stríði er ekki 16
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.