Réttur


Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 17

Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 17
/ að neita að berjast, heldur að berjast sem sósíalisti, iyr- ir falli yfiráðastéttarinnar í öllum stríðslöndum, fyrir valdatöku verkalýðsins, fyrir. frelsi nýlendnanna og sjálfsákvörðunarrétti þjóðanna. Pað þýðir að \erkalýð- urinn má ekki linna á- stéttabaráttu sinni meðan á s'yrjöldinni stendur, hann verður að halda fast við bar- dagarétt sinn og beita honum gegn kúgurum sínum og kvölurum. Mitt í ógnum stríðsins verður verlcamaður- inn, hverrar þjóðar sem hann er, hvort sem hann er staddur á vígvellinum eða við vinnu sina, að starfa í þjónustu sósíalistiskrar hugsjónar. Ef sósíalisminn sigrar ekki í þessu stríði, þá er greinilegt hvað við tekur að styrjöldinni lokinni. Tutt- ugu ára reynsla vopnahlésins hefur fært mönnum heim sanninn um það, hvernig auðvaldssigur og auð- valdsfriður lítur út. Mennirnir hafa fengið sig fullsadda af hvorutveggja. Ef Þýzkaland gengur sigri hrósandi nt úr þessu stríði gerir það alla Vestur-Evrópu að ný- lendu sinni. P*að mun fara ránshendi um eignir og menningu Evrópu, afnema þær fátæklegu leifar al- mennra og pólitískra mannréttinda, sem þar hafa ver- ið, halda áfram vígbúnaði sínum til frekari landvinn- inga og þrotlausra mannvíga. Framundan verður glórulaust svartnætti fasistiskrar villmennsku og þýzks herradóms í miklum hluta heims. Ef England sigrar mun nýr Versalafriður renna upp, í nýrri og verri útgáfu. Petta er ekki sagt út í loftið né heldur til að kasta hnjóðsyrðum að þjóð, sem verður nú þessa dagana að bera syndir fortíðar sinnar og ábyrgð- arlausrar og hörmulegrar stjórnar, er hefur fleygt henni út í vonlitla styrjöld. Þetta er sagt með tilliti til ummæla ýmsra málsmetandi Englendinga. Pað skilur m. a. milli núverandi styrjaldar og hins gamla heimsófriðar, að nú þegar í byrjun stríðsins hafa vaxið upp heilar bókmenntir, er fjalla um það sem koma skal, um skipun mála heimsins að ófriði loknum. Einkum hefur þessa orðið vart i herbúðum Banda- 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.