Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 21

Réttur - 01.01.1940, Síða 21
álma ófreskja niður hlaðvarpann og hárílyksui- fuku í allar áttir. Fyrir dyrum úti stóSu 3 menn, sem Tobbi heilsaði meS alúð og bauS aS ganga í bæinn. „Já, ég hafSi hugsaS mér aS hvíla mig ofurlítið hjá þér. Guðni tekur hestana”. Röddin var eins og gnýr veðranna í fjallaskörSunum. „Eg kýs heldur aS vera hjá þér í eldhúsylnum. PaS er svo íjandi hráslagalegt í baSstofunni”, sagði komumaSur, þegar liann hai'Si gengiS á hæla Tobba inn bæjargöngin. „Alveg eins og þú villt, prófastur minn. Ekki er nú stærilætinu fyrir aS fara”, sagSi Tobbi og hallvikaði lil eldhúsbekknum, en prófastur tók sér þar sæti. Hann var klæddur stór- um skinnjakka yztum klæSa og meS háa loShúfu á höfSinu og þegar hann hafSi hengt hana yfir vekjara- klukkuna í eldhúsinu kom í ljós mikill skalli, breitt enni, grá augu, há kinnbein, mikiS og rautt nef og þykkar bogadrégnar varír, sem mitt í þjónustu hins guSlega virtust hlaðnar kyngimagni holdlegra freist- inga. Hinir höfSu látið hestana inn í bæjardyrnar og gefið þeim þar og komu nú inn. Sá, sem fyrr gekk var lág- vaxinn og skolhærSur, þaS var GuSni, fylgdarmaSur, hinn var ungur, hár, grannur og bólugrafinn, þaS var Geiri á Stekk, beilarhúsununi skamml frá og bjó hann þar. „Hverju á ég þann heiSur aS þakka, aS þú heimsækir mig?” spurSi Tobbi um leiS og hann mokaSi taSöskunni úr eldavélinni og lét hana í járnfötu á gólfinu, en svart- ur köttur, sem sofiS hafSi á eldhúsborSinu, vaknaSi meS hnerrum, setti upp kryppu og stökk út i horn. „0- o, þaS er nú karlfauskurinn hann Árni á Bakka. Krabbinn er nú loks að gera út af viS hann. — Hann gerSi mér orS aS finna sig. Eg fer þangaS í kvöld”. „Ójá, blessaSur auminginn, hann má verSa hvildinni feginn”. „HeyrSu”, sagSi hann og sneri sér aS Bjarna heiinil- 21
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.