Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 24

Réttur - 01.01.1940, Síða 24
a5 bjarga því, en eins og nú er ástatt með þá marghátt- uðu erfiðleika, sem steðja að þjóðinni, þá leyfir fjár- hagurinn það ekki, að allt þetta fólk sé látið lifa á ann- ara manna brauði. Pess vegna hafa vitrir og úrræða- góðir menn fundið þá leið til bjargar, að láta þetta fólk vinna fyrir sér við hagnýt framleiðslustörf í sveitinni og greiða því fyrir sem svarar sannvirði vinnunnar semj það leysir af hendi, og eins og þú munt sjá, þá er þetta bréf sent til allra góðra bænda í því trausti að þeir vilji gera sitt til þess að rétta við fjárhag landsins og um leið að líkna sig yfir þetta í'æfils fólk með því að taka það til þess að vinna fyrir mat sínum. „Eg hef nú hingað til borgað öllum fyrir vinnu sína, þá sjaldan einhver hefur unnið hjá mér”. „Pað hefur enginn sagt að þú skuldaðir neinum neitt, en það gegnir nú allt öðru máli með þetta fólk, því fæst af því kann nokkuð til sveitavinnu og enn færra nenn- ir nokkuð að vinna”. „Er nú minnisleysið orðin landplága?” Pessi oi'ð komu frá Bjarna, þar sem hann sýslaði við kaffið úti í horni. „Hvað eigið þér við, Bjarni minn? Og prorasturinn hnyklaði brýrnar um leið og hann leit á Bjarna. „Aðeins að sveitamennirnir, sem nú eru búsettir í baíjunum hafi tæpast gleymt sveitavinnunni. Eg hef heyrt getið um menn, sem misstu minnið, en það hefur helzt verið í sambandi við voveiflega bruna, efnahags- reikninga, eða aðra slíka óvænta atburði”. „Pað er allt annað mál og kemur þessu ekkert við”, sagði prófasturinn og það andaði kulda í röddinni. „Ha, misheyrðist mér að þið væruð að tala um minn- isleysi?” Prófasturinn lét sér nægja, að líta á Bjama ströngum alvöruaugum og sneri sér svo að Tobba. Pað er ekki eyðandi orðum við þá óhamingjusömu menn, sem verða gripnir forherðingu hjartans, þegar forsjónin ag- ar þá, og það var á allra vitorði áð Bjarni var bæði 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.