Réttur


Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 35

Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 35
Tillögur Sósíalistaflokksins. Þegar styrjöldin breiddist til Norðurlanda í byrjun apríl- mánaðar, missti Island um það bil helming af þeim við- skiptum, sem það hafði við önnur lönd fyrir stríðið. Ekki virtist þjóðstjómarliðið rumska neitt við þessi tíðindi, nema konungsvaldið var flutt inn í landið í daucans ofboði. En þingmenn Sósíalistaflokksins fluttu eftirfarandi þings- ályktunartillögu í sameinuðu Alþingi: „Alþingi ályktar að gera nú þegar, sökum þess háska er yfir þjóðinni vofir af völdum ófriðarins, gagngerðar ráð- stafanir til að tryggja svo sem framast er unnt líf, öryggi og afkomu allra þjóðfélagsþegna. Álítur Alþingi óhjákvæmi- legt, að á slíkum tímum sé eitt látið yfir alla ganga og því beri sérstaklega að gera ,eftirfarandi ráðstafanir: 1. Að koma upp margháttuðum atvinnuframkvæmdum til að bæta upp það atvinnutjón, sem verður af völdum styrjaldarinnar, jafnframt með það fyrir augum, að hag- nýta sem bezt gæði landsins til að afla þjóðinni nauðsynja. 2. Að afnema allar hömlur sem standa í vegi fyrir því að kaup verkafólks og láglaunamanna geti hækkað í réttu hlutfalli við hækkað verðiag. 3. Að hlutast til um að framfærslustyrkur og aðrir op- inberir styrkir hækki að fullu í hlutfalli við aukinn fram- færslukostnað. 4. Að koma upp skömmtun á nauðsynjavörum, sem horf- ur eru á að ekki verði hægt að afla nægilegt af, og nái sú skömmtun til allra. 5. Innflutningur á óþarfa vörum, þar með- talið áfengi, verði bannað, að svo miklu leyti, sem telja má að ekki verði fyllilega nægur gjaldeyrir til innflutnings á nauðsynja- vörum. 6. Ef skortur verður á húsnæði, að taka leigunámi þá hluta stóríbúða, sem óþarft má telja að eigandi noti til eig- in þarfa. 7. Að láta framkvæma tafarlaust hinn ýtrasta sparnað í þjóðarbúinu, afnema aukagreiðslur og aðrar óþarfa 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar: 1. Hefti - Megintexti (01.01.1940)
https://timarit.is/issue/283167

Link til denne side:

Link til denne artikel: Veraldarstríð og verkalýðshreyfing.
https://timarit.is/gegnir/991006539219706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. Hefti - Megintexti (01.01.1940)

Iliuutsit: