Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 37

Réttur - 01.01.1940, Síða 37
qt Á þessum tímum hefur íslenzka þjóðin ekki ráð á að búa við stjóm, sem þverskallast við aðl gera þær ráðstafanir, sem nauðsynlegar eru, til að afstýra hallæri meðal mikils hluta íbúanna. Vilji ríkisstjórain ekki sinna þessum frum- stseðustu kröfum, hlýtur það að vera nauðvöm fólksins að sameinast — án tillits til þess hvar í flokki menn standa — um að koma þessari stjóm frá og velja sér trúnaðarmenn, sem duga betur. Og að lokum: öll þjóðin verður að mótmæla einum rómi, ef sjálfstæði hennar og hlutleysi verður skert, hver sem í hlut á. Enda þótt vér fáum ekki reist rönd við ofbeldinu, verður að líta á hvem þann, sem varg í véum, sem reynir að sljóvga meðvitund þjóðarinnar um rétt sinn, eða aðstoða erlent vald til að festa sig í sessi í landinu. Islendingar! Höldum fast á rétti vorum til sjálfstæðis. Verkamenn, bændur, fiskimenn, starfandi menn í bæjum og sveitum! Skipum oss þéttar saman um rétt vorn til að lifa í landinu og njóta þess, sem vér öflum”. # Finnagaldur, stríð gegn Sovét-lýðveldunum, ofsóknir gegn Sósíalistafloklmum. Styrjöldin milli finnsku hvítliðanna og Sovétlýðveldanna var heldur en ekki hvalreki fyrir afturhaldið hér heima. Óvænt tækifæri til að beina huganum frá hinum óþægi- legu viðfangsefnum í landinu sjálfu. Flestir munu nú hafa áttað sig til fulls á þvi, að þessi styrjöld var ekki stríð milli Finnlands og Rússlands út af fyrir sig, eins og margsinnis hefur verið viðurkennt bæði í París og London, heldur var hér mn að ræða styrjöld milli Sovétríkjanna og Vesturveldanna, sem vom að búa sig und- ir árás á Rússland og notuðu finnsku hvítliðana sem verk- færi. Atburðimir hafa síðan sannað, svo sem bezt verður á kosið, að'Sovétlýðveldin áttu í vamárstríði, sem þeim bar skylda til að heyja fyrir land sitt og hinn alþjóðlega sósíal- isma. Þjóðstjómarherramir hér heima vom heldur ekki lengi 37
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.