Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 39

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 39
lýsa yfir að hún stöeði eindregið með finnsku hvítliðunum í stríðinu, og til þess að reka þingmenn Sósíalistaflokksins úr þeim virðulega félagsskap. Svo brátt var þeim í brók, að þeir gerðu allar þessar samþykktir áður en miðstjóm Sósíalistaflokksins hafði tekið nokltra afstöðu til þessara mála. Isleifur Högnason var rekinn úr þingmannasamband- inu, enda þótt hann hefði aldrei verið meðlimur þess. Héð- inn Valdimarsson var bannfærður, eins og hinir þingmenn Sósíalistaflokksins, enda þótt hann berðist eins og Ijön fyr- ir því að Sósíalistaflokkurinn gengi í lið með þjóðstjómar- herskörunum og finnsku hvítliðunum í stríði þeirra gegn Sovétríkjunum. Fundir voru haldnir í skólunum og skólastjórar og kenn- arar látnir halda æsingaræður, rétt eins og það væru síð- ustu hvatningarorð áður en lagt yrði til mannskæðrar or- ustu. Rektor Menntaskólans lýsti því yfir frammi fyrir nem- endunum, að þeir sem ekki stæðu með finnsku hvítliða- stjórmnni, ættu ekki skilið að anda að sér sama andrúms- lofti og aðrir íslendingar. Nemendur væru reknir úr skól- um, ef þeir játuðu á sig þann glæp að hafa samúð með Sovétlýðveldunum. Þau tíðindi bárast frá Svíþjóð, að sprengjuefni hefði ver- ið komið fyrir í húsi Kommúnistaflokksins í Luleá og 5 manneskjur brenndar inni, þar á meðal konur og böm. Um þetta skrifaði Alþýðublaðið í forustugrein 28. marz, að kommúnistar hefðu „engan rétt eða ástæðu til að bera sig upp undan slíku ofbeldisverki”. Með öðrum orðum: Eitt af málgögnum ríkisstjómarinnar á Islandi lýsti því yfir að „kommúnistar” séu réttdræpir og þeir hafi engan rétt til þess að bera sig upp undan því, að konur þeirra og börn séu brennd inni. Enda þótt ekki tækist að æsa upp til pólitískra hermdarverka hér á landi, þá verður þeim, sem að svona skrifum standa, með engri sanngimi gefið að sök, að þeir hafi látið sitt eftir liggja. Nefnd var sett á stofn til þess að sjá um að Þjóðviljinn fengi engar auglýsingar og til þess að annast það, að allir 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað: 1. Hefti - Megintexti (01.01.1940)
https://timarit.is/issue/283167

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein: Veraldarstríð og verkalýðshreyfing.
https://timarit.is/gegnir/991006539219706886

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

1. Hefti - Megintexti (01.01.1940)

Aðgerðir: