Réttur


Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 42

Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 42
þessu gegn andstæðingum sínum í Sósíalistaflokknum. Það þurfti ekki annnað en „vitað væri” eitt eða annað) um þá, sem þessir herrar vildu ná sér niðri á, þá nægði það til þess ofsækja þá opinberlega, og gera þá óalandi og óferjandi öllum bjargráðum. Það átti með öðrum orðum að afnema ritrelsið,, málfrelsið, hugsanafrelsið og öll þessi lýðréttindi sem landsmönnum eru tryggð í stjórnarskránni. Það átti að afnema lýðræðið í nafni lýðræðisins. Það var á það bent af Vilmundi Jónssyni og fleiri þing- mönnum að það væri varhugavert fyrir Alþingi að svifta svona umsvifalaust af sér lýðræðisgrímunni. Það varð að ráði að gerbreyta tillögunni. Samþykkt var almennt orða- lag um vemdun „lýðræðisins” og stjóminni falið að end- urskoða löggjöfiná um landráð. „Island sjálfstætt ríki”. Nóttina 10. apríl, eftir að Þjóðvefjar höfðu hernumið Danmörku, samþykkti Alþingi einróma að Island skyldi taka öll sín mál í sínar hendur og ríkisstjómin fara með kon- ungsvaldið fyrst um sinn, þar sem konungi væri ókleyft að gegna embætti sínu á íslandi. Að forminu til var þarmeð náð lokatakmarkinu í alda- langri baráttu Islands fyrir sjálfstæði sínu. Einhvem tíma hefðu það þótt mikil tíðindi. En það var enginn fögnuður og engin hrifning. Það var eins og menn finndu það á sér, að loft allt væri lævi blandið. Hertaka íslands. 10. maí var ísland hertekið af brezkum her. Þjóðstjórnarþingmennimir ákváðu eins og áður er sagt að bannfæra sósíalista í byrjun Finnlandsstríðsins í vetpr, vegna þess að þeir myndu fagna erlendum her, sem ef til vill kynni að koma og hertaka landið. Nú kom þessi erlendi her. Og nú reyndi á sjálfstæðishetj- nmar. Hverjir voru það, sem fögnuðu komu þessa erlenda hers? Voru það sósíalistarnir ? Og hverjir hvöttu þjóðina til mót- 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.