Réttur


Réttur - 01.01.1940, Síða 46

Réttur - 01.01.1940, Síða 46
sumar vera fús til samkomulags við stórveldin í Vestur- Evrópu um þessi mál, eftir allt það, sem á undan var geng- ið. Menn verða að minnast þeirrar staðreyndar, að Hitler er fyrst og fremst afkvæmi hinnar ráðandi stéttar í Bret- landi. Þegar Hitler nær völdum, er Þýzkaland hernaðarlega einskis megnugt. Þegar Hitler tekur að brjóta ákvæði Ver- salasamninganna hvert um annað þvert, neytir brezka stjórnin áhrifa sinna til að hindra allar gagnráðstafanir Frakka. Hitler er leyft að fara með her inn í Rínarhéruðin, lögleiða herskyldu, hann tekur að vígbúast með brezkum lánum og fjárhagsaðstoð, og hann fær í næði að koma sér upp öflugustu hernaðarvél í Vestur-Evrópu. Bretar sjálfir fremja jafnvel það brot á Versalasáttmálanum árið 1935 að leyfa Hitler að koma sér upp flota, sem nema má 35% af öllum brezka flotanum. Ekkert hefði verið vesturveldunum auðveldara en hindra þetta allt, er þau stóðu yfir höfuðs- vörðum hins afvopnaða Þýzkalahds. Því verður þess vegna ekki með rökum neitað, að vesturveldin hafa sjálf magnað Hitler á hendur sér. Þýzka hemaðarvélin er draugur, sem þau hafa vakið upp sjálfum sér til tortímingar. Auðvitað var það ekki tilgangur vesturveldanna, að Hitler snerist að lokum andvígur gegn þeim sjálfum, eins og nú er komið. Ráðagerðin var öll önnur. Fyrst átti Hitler að berja niður verklýðshreyfinguna í Þýzkalandi, en síðan skyldi her hans notaður til að koma verkamannaríkinu í Austurvegi á kné. Það var hið mikla heimssögulega hlutverk, sem Hitler var ætíað að vinna í reikningum og ráðagerðum hinnar brezku auðmannaklíku. Þessari stefnu var fylgt eftir með festu og samkvæmni. 1 þessu sambandi verður enn einu sinni að minna á nokkur margnefnd og sígild dæmi: Árið 1932 hafði fasistaríkinu Japan með tilstuðlan Þjóðabandalagsins, þar sem Bretar réðu því er þeir vildu, verið gert eins auðvelt og verða mátti að svæla undir sig Mansjúriu og eignast þannig mörg þús- und kílómetra löng landamæri að Sovétríkjunum, þar sem gott var til innrásar. Mússólíni var hjálpað á sama hátt til að klófesta Abessiníu. Hitler og Mússolini fengu að styrkja 64
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.