Réttur


Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 52

Réttur - 01.01.1940, Qupperneq 52
neski herinn á miklu meira af öllum nýtízku hergögnum en sá þýzki. Það er staðreynd, að Þjóðverjar hafa á síðari árum þjóðst af þrálátri og sívaxandi vanmáttarkennd gagnvart Rússum og íbúum Sovétríkjanna, þessari stórþjóð, sem hefur þre- faldan mannfjölda á við Þýzkáland sjálft, þessari ,miklu þjóð, sem á einum tuttugu árum hefur tífaldað iðnaðarfram- leiðslu sína og er orðin meiri iðnaðarþjóð og jafnvel hern- aðarlega öflugri þjóð en Þjóðverjar sjálfir. Þjóðverjar sjá, að framfarimar í Sovétríkjunum eru svo stórstígar og hrað- fara, að þeir hafa engin tök á að fylgjast þar með og hljóta að dragast því meir aftur úr sem lengur líður. Til skamms tíma voru Sovétríkin hemaðarlega veikust á sjónum allra stórvelda, en nú þegar eiga þau jafnmikinn herskipaflota sem Japan og Þýzkaland saman (Japan átti til þessa meiri flota en nokkurt land að undanteknum Bretlandi og Banda- ríkjunum). Það er staðreynd, að Sovétríkin em nú orðin öflugasta hernaðarveldi heimsins. Þau verða ekki sigmð með vopnum héðan af. Auðvaldið hefur misst af því tæki- færi. Gagnvart slíkum jámhörðum staðreyndum hljóta jafnvel stéttarsjónarmið auðvaldsins að víkja, og því ákváðu ráða- menn Þýzkalands að beina geiri sínum í vesturátt, en ekki til austurs. Af þessu er augljóst, að þýzk-rússneski samn- ingurinn á ekki rætur sínar í neinni „vináttu” eða „innri skyldleika” nazisma og bolsévisma, eins og hin hemaðar- pólitísku „gení” í íslenzkum blöðum og útvarpi segja, þeg- ar þau em að skýra fyrir sér og öðmm leyndardóm hins þýzk-rússneska samnings. Hitler er þvi gert mjög rangt til, þegar hann er af þessum ástæðum sákaður um bolsévika- vináttu. Jafnfráleit vom hin móðursjúku hróp um, að Rússar hefðu svikið lýðræðisríkin, sem hér yfirgnæfðu allt, eftir að fréttist um undirritun þýzk-rússneska samningsins. I fyrsta lagi er varla hugsanlegt, að „lýðræðisríkin” sjálf hafi getað búizt við nokkurri tryggð af hálfu Rússa eða umhyggju fyr- ir þeirra hag, eftir öll launráðin, sem þessi ríki höfðu brugg- 52
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.