Réttur


Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 60

Réttur - 01.01.1940, Blaðsíða 60
ar til hemaðar í Noregi, og því tókst þeim aldrei að ná þar varanlegri fótfestu, þrátt fyrir mikla yfirburði á sjónum. Hinn 10. maí gera svo Þjóðverjar innrás sína í Holland, Belgíu og Luxemburg, og sama dag hertaka Bretar Island, en höfðu áður tekið Færeyjar. Leiftursókn Þjóðverja er haf- in. Á fáum dögum leggja þeir undir sig Holland og mestan hluta Belgíu, brjótast síðan gegnum framhald Maginotlín- unnar á norðurlandamæmm Frakklands, taka Paris, sundra franska hemum og leggja undir sig mestan hluta Frakk- lands á örfáum vikum. Það er óhætt að segja, að hinn skjóti ósigur Frakklands er eitt af því óvæntasta, sem komið hefur fyrir í þessari styrjöld. Það var eins og öflugustu víggirðingar í heimi á landamærum Frakklands væru þýzka hemum til lítillar eða éngrar hindnmar, hann fór gegnum þær á fáum dögum. Hverju sæta þessar ótrúlegu ófarir, sem varla eiga sinn líka í hemaðarsögunni? Enginn vafi erá því, að sú skýring; hefur mikið til síns máls, að herstjóraaraðferð Frakka hafi verið of einhliða miðuð við vamarstríð 1 ofurtrausti á hinum öflugu víggirðingum, að þá skorti mikið á við þýzka herinn að því er snerti nýtízku sóknarvopn. En þetta er áreiðanlega ekki nema hálf skýring á málun- um. Frakkar eiga ósigur sinn fyrst og fremst að kenna þeirri ótrúlegu spillingu og svikum, er þróuðust með þeim á æðstu stöðum. Meðal æðstu herforingja og ráðherra vom menn, sem keyptir vom af þýzkum nazistum og unnu vitandi vits að ósigri Frakklánds í stríðinu, af ótta við það að verk- lýðshreyfingin kynni annars að verða sterkari en hollt værf hagsmunum franska auðvaldsins. Flestir munu minnast Munkakuflamálsins, sem var á döf- inni í Ffakklandi fyrir fáum ámm. Þá komst upp, að öflugur félagsskapur var starfandi í Frakklandi og fékk fé frá Þýzkalandi. Félagsskapurinn hafði safnað sér miklum birgð- um þýzkra vopna og vann að fasistiskri uppreisn. Inn í þetta mál vom flæktir margir af auðugustu og valdamestu mönnum Frakklands, svo sem Bonnet, er lengi var^utan- 60 I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.